Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Síða 145

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Síða 145
Ársskýrslur könnun á meintum fornleifum í vegar- stæði. Ekki fundust þar neinar fornar mannvistarleifar. Útnesvegur: Að ósk Vegagerðar voru fomleifar sem næst liggja fyrirhuguðu vegarstæði Útnesvegar við Búðir á Snæfellsnesi merktar. Þingvellir: Gerð var úttekt á fornleifum í landi Þingvalla, Svartagils og Brúsastaða, vegna fyrirhugaðra framkvæmda í tilefni af þjóðhátíð á Þingvöllum árið 2000. Kennslumál Fornleifaskóli: Sumarið 1999 var 3. starfsár Fornleifaskóla FSÍ. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir um skólavist. Fyrri ár hefur fjöldi nemenda verið 12- 15, en var nú ijölgað í 20. Þar af voru 5 nemendur sem sótt höfðu námskeiðið áður. Nemendurnir komu frá Banda- ríkjunum, Finnlandi, Islandi, Spáni og Svíþjóð: Colin Amundsen, Michelle Besson, James Boyle, Elín Hreiðarsdóttir, Federico Fiondella, Adriana Franco de Sa, Ashley Hazel, Eugene Lewis, Andrew Leykam, Linda Livolsi, Ruth Maher, Daniel McGovern, Jessica McNeil, Kevin Mears, Neus Piqué, Connie Rocklein, Elin Simonsson, Kasia Solon, Sophie Ákerman Thomsen og Johanna Vuolteenaho. Kennarar og leiðbeinendur voru frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Svíþjóð og íslandi: Árni Einarsson, Oscar Aldred, Jenny Bredenberg, Ragnar Edvardsson, Adolf Friðriksson, Hildur Gestsdóttir, Garðar Guðmundson, Tim Horsley, Gavin Lucas, Karen Milek, Howell Roberts, Mjöll Snæsdóttir, Orri Vésteinsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Tom McGovern og Ian Simpson. Sem fyrr fór kennslan fram á Hofstöðum í Mývatnssveit. Fengu nemendur leiðsögn á vettvangi og fyrir- lestrar voru haldnir í bækistöð leiðang- ursins í Hafralækjarskóla. Meðal náms- efnis var saga íslenskrar fornleifafræði, íslensk fornleifaskráning, kirkjuforn- leifafræði, vitnisburður plöntuleifa, skor- dýraleifa og dýrabeina í fomleifafræði, líffræði Mývatns og umhverfis þess. Hlaut FSI úthlutun á ljárlögum frá Alþingi vegna skólahaldsins. Auk þessa sáu kennarar frá FSI um hluta af námskeiði í miðaldafræðum fyrir erlenda stúdenta sem Stofnun Sigurðar Nordal hélt í júlí, og leiðbeindu nem- endum sem unnu ritgerðir um forn- leifafræði á ýmsum námsstigum við HI, Glasgow, Tours, Bamberg og Hunter College. Haustið 1998 hóf Elín Ósk Hreiðarsdóttir nám til MA prófs við FSI og er hún fyrsti nemandinn sem skráður hefur verið í þetta nám. Meistararitgerð hennar fjallar um sörvistölur á Islandi. Alþjóðlegt samstarf Norrænt samstarf: Á árinu fékkst verulegur styrkur frá NOS-H til rann- sókna á byggingarlist víkingaaldar. Verkefnið er unnið í samstarfi Fornleifa- stofnunar, Kaupmannahafnar-háskóla og Minjasafnsins í Stavanger. Á íslandi munu rannsóknir m.a. beinast að bæja- leifum í Þjórsárdal og að Hofstaða- skálanum. Evrópskt samstarf: Komið var á samstarfi við Háskólann í Flórens sem er í forsvari fyrir áætlun um umsóknir í sjóði á vegum Evrópubandalagsins, sem miða einkum að þróun margmiðlunar- 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.