Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Page 148

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Page 148
Adolf Friðriksson —(1999) Menningarminjar í Tunguhreppi í N-Múlasýslu. Svœðisskráning, FS079- 98088, Reykjavík. —(1999) Menningarminjar í Vallnahreppi í S-Múlasýslu. Svœðisskráning, FS076- 98985, Reykjavík. Neus Piqué (1999) Insect remains. Hofstaðir 1999, FS102-91017, G. Lucas (ritstj.), Reykjavík. Ragnar Edvardsson (1999) Deiliskráning á Flateyri, FS082-99051, Reykjavík. —(1999) Deiliskráning á Kirkjubóli í Engidal, FS091-9911, Reykjavík. —(1999) Deiliskráning á Suðureyri, FS092- 9910, Reykjavík. —(1999) Excavation Results. Area D, Hofstaðir 1999, FS102-91017, G. Lucas (ritstj.), Reykjavík. —(1999) Fornleifaskráning í Kaldrananes- hreppi í Strandasýslu, FS094-99131, Reykjavík. Ian A Simpson, Karen B Milek and Garðar Guðmundsson (1999) A re-interpretation of the Great Pit at Hofstaðir, Iceland, Using Sediment Thin Section Micromorphology. Geoarchaeology: An International Journal 14:6, 511-530. C. Tinsley (1999) Zooarchaeology: Some Preliminary Notes, Hofstaðir 1999, FS102-91017, G. Lucas (ritstj.), Reykjavík. 2000 Alls voru 24 einstaklingar við störf í lengri eða skemmri tíma. Unnið var að 33 verkefnum og í öllum landsfjórðungum. Fjöldi ritverka var 30. Velta stofnunar- innar var 29,5 mkr. Hér að neðan er fjall- að nánar um einstaka þætti starfseminnar. Starfslið Árið 2000 voru 17 starfsmenn í föstu starfsliði Fornleifastofnunar: Adolf Friðriksson, Anna Hallgrímsdóttir, Anna Hermannsdóttir, Benjamín Jósefsson, Bima Lárusdóttir, Elín Osk Hreiðarsdóttir, Garðar Guðmundsson, Helgi Bragason, Hildur Gestsdóttir, Inga Elín Guðmunds- dóttir, Gavin Lucas, Mjöll Snæsdóttir, Oddgeir Hansson, Orri Vésteinsson, Ragnar Edvardsson, Howell M. Roberts, og Sædís Gunnarsdóttir. Þar af voru fimm í fullu starfi en aðrir í hlutastörfum. Auk þeirra unnu við fomleifaskráningu, fornleifauppgröft og önnur verkefni: Oscar Aldred, Margrét Stefánsdóttir, Karen Milek, Christine Sheard, Michéle Smith, Sólveig Heiðberg og Sölvi Sigurðarson. Alls voru 24 launþegar á árinu, í 9,1 stöðugildi. Fornleifarannsóknir Beinarannsóknir: Hildur Gestsdóttir beinafræðingur rannsakaði beinaleifar frá Hofstöðum í Mývatnssveit, Neðri-Ási í Hjaltadal og úr kumli á Þverá í Laxárdal. Hildur tekur einnig þátt í rannsókn á gigt og áhrifum hennar á bein og vinnur for- rannsóknir við verkefnið Heilsufarssaga íslendinga sem hlaut styrk frá Rannís. Bjarneyjar: Fornleifastofnun tók þátt í samnorræna verkefninu Fishing Communities of the North. Grafnir voru könnunarskurðir á Bjarneyjum í leit að vísbendingum um þykkt og varðveislu mannvistarlaga. Hofstaðir í Mývatnssveit: Rann- sóknum á fornbýlinu við Hofstaði var haldið áfram sem lyrri ár. Suðurendi skálans var rannsakaður, sem og jarðhús og aðrar byggingaleifar við suðurenda skálatóftar. Einnig var rannsakað bænhús og kirkjugarður frá miðöldum. Auk 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.