Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Blaðsíða 148
Adolf Friðriksson
—(1999) Menningarminjar í Tunguhreppi í
N-Múlasýslu. Svœðisskráning, FS079-
98088, Reykjavík.
—(1999) Menningarminjar í Vallnahreppi í
S-Múlasýslu. Svœðisskráning, FS076-
98985, Reykjavík.
Neus Piqué (1999) Insect remains. Hofstaðir
1999, FS102-91017, G. Lucas (ritstj.),
Reykjavík.
Ragnar Edvardsson (1999) Deiliskráning á
Flateyri, FS082-99051, Reykjavík.
—(1999) Deiliskráning á Kirkjubóli í
Engidal, FS091-9911, Reykjavík.
—(1999) Deiliskráning á Suðureyri, FS092-
9910, Reykjavík.
—(1999) Excavation Results. Area D,
Hofstaðir 1999, FS102-91017, G. Lucas
(ritstj.), Reykjavík.
—(1999) Fornleifaskráning í Kaldrananes-
hreppi í Strandasýslu, FS094-99131,
Reykjavík.
Ian A Simpson, Karen B Milek and Garðar
Guðmundsson (1999) A re-interpretation
of the Great Pit at Hofstaðir, Iceland,
Using Sediment Thin Section
Micromorphology. Geoarchaeology: An
International Journal 14:6, 511-530.
C. Tinsley (1999) Zooarchaeology: Some
Preliminary Notes, Hofstaðir 1999,
FS102-91017, G. Lucas (ritstj.),
Reykjavík.
2000
Alls voru 24 einstaklingar við störf í
lengri eða skemmri tíma. Unnið var að 33
verkefnum og í öllum landsfjórðungum.
Fjöldi ritverka var 30. Velta stofnunar-
innar var 29,5 mkr. Hér að neðan er fjall-
að nánar um einstaka þætti starfseminnar.
Starfslið
Árið 2000 voru 17 starfsmenn í föstu
starfsliði Fornleifastofnunar: Adolf
Friðriksson, Anna Hallgrímsdóttir, Anna
Hermannsdóttir, Benjamín Jósefsson,
Bima Lárusdóttir, Elín Osk Hreiðarsdóttir,
Garðar Guðmundsson, Helgi Bragason,
Hildur Gestsdóttir, Inga Elín Guðmunds-
dóttir, Gavin Lucas, Mjöll Snæsdóttir,
Oddgeir Hansson, Orri Vésteinsson,
Ragnar Edvardsson, Howell M. Roberts,
og Sædís Gunnarsdóttir. Þar af voru
fimm í fullu starfi en aðrir í hlutastörfum.
Auk þeirra unnu við fomleifaskráningu,
fornleifauppgröft og önnur verkefni:
Oscar Aldred, Margrét Stefánsdóttir,
Karen Milek, Christine Sheard, Michéle
Smith, Sólveig Heiðberg og Sölvi
Sigurðarson. Alls voru 24 launþegar á
árinu, í 9,1 stöðugildi.
Fornleifarannsóknir
Beinarannsóknir: Hildur Gestsdóttir
beinafræðingur rannsakaði beinaleifar frá
Hofstöðum í Mývatnssveit, Neðri-Ási í
Hjaltadal og úr kumli á Þverá í Laxárdal.
Hildur tekur einnig þátt í rannsókn á gigt
og áhrifum hennar á bein og vinnur for-
rannsóknir við verkefnið Heilsufarssaga
íslendinga sem hlaut styrk frá Rannís.
Bjarneyjar: Fornleifastofnun tók
þátt í samnorræna verkefninu Fishing
Communities of the North. Grafnir voru
könnunarskurðir á Bjarneyjum í leit að
vísbendingum um þykkt og varðveislu
mannvistarlaga.
Hofstaðir í Mývatnssveit: Rann-
sóknum á fornbýlinu við Hofstaði var
haldið áfram sem lyrri ár. Suðurendi
skálans var rannsakaður, sem og jarðhús
og aðrar byggingaleifar við suðurenda
skálatóftar. Einnig var rannsakað bænhús
og kirkjugarður frá miðöldum. Auk
146