Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Síða 154

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Síða 154
Adolf Friðriksson stöðugildum. Fomleifarannsóknir Aðalstræti: Rannsakaðar voru fomleifar á fyrirhuguðum byggingarreit á lóðum nr. 14 og 16 við Aðalstræti í Reykjavík í samstarfi við Arbæjarsafn. Uppgröftur- inn hófst í janúar og lauk í júní. I ljós komu mannvistarleifar frá síðari öldum og þar undir leyndust undurvel varðveitt- ar leifar skála frá víkingaöld. Við rannsóknina fundust allnokkrir forngripir og margvísleg sýni voru tekin til fom- vistfræðilegra athugana. Gásir: Forrannsókn var gerð á leifum Gásakaupstaðar við Hyjafjörð í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri. Minja- staðurinn var mældur upp mjög nákvæm- lega og skurðir frá fyrri rannsóknum opnaðir og athugaðir. Svo virðist sem staðurinn hafi verið notaður um aldir, en byggingar sem þar voru reistar hafa ein- ungis verið til tímabundinnar dvalar. Hofstaðir í Mývatnssveit: Grafið var í leifar gólfs í skálanum sem óhreyft var frá rannsókn Bruuns 1908. Allt gólfið var tekið til fleytingar og í ljós komu raðir af stoðarholum langsum eftir skálagólfi. Lokið var rannsóknum á húsum A4 og A5 við austurhlið skálans, og hafin rannsókn á C, viðbyggingunni við norðurgafl. Haldið var áfram uppgrefti kirkju og grafreits (Z) og hefur nú 51 gröf komið í ljós. Auk Fornleifastofnunar tóku NABO, Stirling University, Hunter College, Brooklyn College, Víkinga- og miðalda- stofnunin í Osló og Fornleifastofnunin í Varsjá þátt í rannsókninni, sem jafnframt naut styrkja frá Rannís, NOS-H og National Science Foundation. Staðfræði kumla: Rannsókn á staðfræði kumla sem hófst 1999, lá niðri árið eftir en hófst á ný sumarið 2001, í samstarfi við Þjóðminjasafn sem fyrr og að þessu sinni með sfyrk frá Rannís. Einkum voru athuguð kuml á Suðurlandi, Austfjörðum og Norðausturlandi, alls 84 staðir. Svo virðist sem kuml hafi einkum verið höfð skammt utan túns við bæi, eða út við landamerki, fjarri bæ. Sveigakot í Mývatnssveit: Haldið var áfram rannsóknum í Sveigakoti og kom m.a. í ljós að skálinn var í notkun fram á 12. öld með hléum þó. Einnig var grafin fram afar lítið jarðhús sem notað hefur verið til íveru. Þjórsárdalur: Grafið var m.a. í skálann á Skallakoti og staðfest fyrri niðurstaða frá rannsóknunum 1939 um að hann hafi verið farinn í eyði fyrir Heklugosið 1104. Undir skálagólfinu vottar fyrir eldri mannvistarleifum. Fornleifaskráning Svæðisskráning: Gerð var svæðisskráning fyrir Hrunamannahrepp (1093 staðir), Reykdælahrepp (1230 staðir), Hálshrepp (1409 staðir), A-Húnavatnssýslu (4551 staður), Grindavíkurkaupstað (311 staðir), og Þeistareyki (50). Aðalskráning: Lokið var 3. og síðasta áfanga í Grímsnesi (500), 3. áfanga í Dalvíkurbyggð (565), 2. áfanga sunnan Skarðsheiðar, þ.e. skráningu lokið í Skilmannahreppi (105 staðir) og hafin í Leirár- og Melasveit (90 staðir), Reykholtsdal og neðanverðri Hálsasveit (260 staðir), Húsavík (277), í Fljótum í Skagafirði (25) og Ólafsfirði (11). Deiliskráning: Vegna deiliskipulags og fyrirhugaðra framkvæmda voru fom- 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.