Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Page 156

Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Page 156
Adolf Friðriksson burður plöntuleifa, skordýraleifa og dýrabeina í fornleifafræði, líffræði Mývatns og umhverfis þess og gjósku- lagafræði. Hlaut Fomleifastofnun úthlutun á fjárlögum frá Alþingi vegna skóla- haldsins. Adolf Friðriksson og Orri Vésteins- son leiðbeindu nemendum sem unnu rit- gerðir um fornleifafræði á ýmsum námsstigum við HI, Glasgow, Tours, Bamberg og Hunter College. Orri Vésteinsson var jafnframt stundakennari við HI á vormisseri, kenndi við Endur- menntunarstofnun og gegnir prófessors- stöðu sem “Adjunct member of the Doctoral Faculty” við Graduate School, City University of New York. Haustið 2001 hóf Guðrún Alda Gísladóttir nám til MA-prófs við FSÍ og er hún þriðji nemandinn sem skráður hefur verið í þetta nám. Alþjóðlegt samstarf Norrænt samstarf: Fornleifastofnun, í samstarfí við Kaupmannahafnarháskóla og Minjasafnið í Stavanger, hlaut styrk frá NOS-H til rannsókna á byggingarlist víkingaaldar. Liður í þessu samstarfi eru m.a. áðurnefndar rannsóknir í Þjórsárdal og á Hofstöðum. Evrópskt samstarf: Stofnunin tók þátt í undirbúningi að samstarfi aðila frá Bretlandi, Danmörku, Noregi, Póllandi og Rúmeníu auk Islendinga um þróun gagnabanka um fornleifar. Samstarfs- verkefnið nefnist ARENA (Archaeolo- gical Records of Europe - Networked Access) og hlaut veglegan styrk frá Evrópusambandinu. Fjarkönnun: Timothy Horsley vann fjarsjármælingar víða um landið og eru þær liður í þróun fjarkönnunaraðferða til fornleifarannsókna við íslenskar aðstæður. Verkefnið er hluti af samstarfi stofnunarinnar við Bradfordháskóla. Heimsminjar: Adolf Friðriksson situr í stjóm NWHO, norrænu heims- minjaskrifstofunnar í Osló og Garðar Guðmundsson starfar í vinnuhópi NWHO. Sótti Adolf fundi stjómarinnar sem haldnir voru í Osló og Stokkhólmi. Utgáfa og miðlun Stóraborg: Fomleifastofnun vinnur að úrvinnslu Stóruborgarrannsókna í samvinnu við Þjóðminjasafn. Unnið var við rannsóknir á forngripum og dýrabeinum, og greiningu viðartegunda í stafílátum og margvíslegra sýna. Er verkið í umsjá Mjallar Snæsdóttur og Orra Vésteinssonar. Orðasafn íslenskrar fornleifafræði: Stofnunin vinnur að orðasafni í fom- leifafræði, í samstarfi við Félag íslenskra fomleifafræðinga. Skýrslur Fornleifastofnunar. A þessu ári voru gefnar út 33 fjölritaðar skýrslur, sjá nánar ritaskrá hér að aftan. Miðlun menningarsögulegra upp- Iýsinga: Stofnunin vinnur að stafrænni útgáfu á Isleifu, íslenskri fomleifaskrá. Verkefnið er styrkt af Rannís. Fundir og fyrirlestrar: Dagana 29,- 31. mars 2001 var haldin ijölmenn ráðstefna í háskólanum í Glasgow, undir yfirskriftinni “Atlantic Connections & Adaptations. Econonomies, Environ- ments and Subsistence in the North Atlantic”. Ráðstefnan var á vegum AEA og NABO. Hluti dagskrárinnar var helgaður rannsóknum á Hofstöðum og í nágrenni Mývatns. Meðal fýrirlestra voru: Adolf 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.