Feykir


Feykir - 08.11.2000, Blaðsíða 6

Feykir - 08.11.2000, Blaðsíða 6
6FEYKIR 38/2000 Dálítið í brún mér brá I maí flytur fólkið ¦ww >C m -m ^ . . ^-«. ^. ^ Hagyröingapattur 305 brosti þó að vana, auglýst þegar ágæt sá og fuglinn hreiður býr. undirföt á hana. Ijúnísestei sólin þá brosir blóma fjöld. Heilir og sælir lesendur góðir. þingveislum nema í bundnu máli og Það er Ingibjörg Sigfúsdóttir frá leggja sumir talsvert á sig til að komast Gott væri að heyra frá lesendum ef I júlí baggi er bundinn Forsæludal sem á fyrstu vísurnar að á mælendaskrá þar. I einni slíkri orti þeir kannast við eftirfarandi vísu og borðuð töðugjöld. þessu sinni. séra Hjálmar Jónsson. Aldrei á strik sér andinn náði I ágúst slá menn engi Áður taldi íslensk þjóð Áma Johnsen þekkir þjóð ótuktarlega brást hann mér. og börnin tína ber. óðsnilldina gæði. og þolir af honum hrekki. Holdið er þó með réttu ráði I september fer söngfugl Kveðin voru og lesin ljóð Gjaman vill hann gera ljóð og reiðubúið til hvers sem er. og sumai'dýrðin þver. lærð og sungin kvæði. en getur það bera ekki. Sama má segja um þá næstu ekki I október fer skólinn Nú má kaupa þessi þjóð. Eiður Guðnason sá eitt sinn í þing- veit ég nein deili á henni. að bjóða börnum heim. Þrykkt og gyllt í sniðum. veislu að miða var stungið að Arna og I nóvember er náttlangt I gerviskinni gerviljóð fór hann síðan í ræðustól og las af mið- Það er flest að fara sko í norðurljósageim. af gerviljóðasmiðum. anum. Næstur fór Eiður og flutti eftir- til fjandans held ég bara. farandi vísu. I upphafi hélt ég ekki að svo Þó desember sé dimmur Benedikt Valdimarsson frá Þröm illa mundi fara. og dýrleg á hann jól. mun hafa ort svo til konu sinnar. Ámi fór með eitthvert mix Með honum endar árið sem annar honum sendi. Eitt sinn lærði ég vísur sem g erðar og aftur hækkar sól. Tímans breyting tíðum skín Hann er bara núll og nix voru um alla mánuði ársins. Held égað og tildurs skreytir fjöðrum. frá náttúrunnar hendi. þær séu ættaðar úr Borgarfirði og er Það mun hafa verið í síðasta þætti Ávallt heita höndin þín trúlega nokkuð langt síðan þær voru sem rangt var farið með eina vísuna. hjálp mun veita öðrum. Eitt sinn var gefið út blað sem kall- gerðar, ef tekið er mið af því sem sagt Þakka ég upplýsingar þar um og einnig að var Vesturlandspóstur. Um það leyti er um skólana. að höfundur hennar mun vera Þórður og hann var að syngja sitt síðasta mun Einarsson fæddur í Nýlendu í Garði. Eins og stundum áður um þetta leyti Jón Þ. Bjömsson hafa ort svo. Tólf era synir tímans Bjó hann nokkuð víða en síðast í heyrist talsvert frá þingmönnum í fjöl- sem tifa framhjá mér. Reykjavík. Birtist þá vísan hér aftur miðlum. Eitt sinn var eftirfarandi vísa Þegar hund í hamsi ber ég Janúar er á undan með leiðréttingu. ort um þingstörfin, án þess að ég muni hressir lundu fjörugt blað, með árið í faðmi sér. hver var talin höfundur að henni. um þessar mundir oftast er ég Stelirðu litlu í steininn mátt enga stund að lesa það. Febrúar á fannir staulast karl minn sérðu, Ei voru spöruð orðin þar þó læði hann geislum lágt. en stelirðu miklu og standir hátt enda meir en nóg sagt, I blöðum birtast oft skondnar aug- Mars þó blási biturt í stjómarráðið ferðu. en megnið af þeirri mælgi var Iýsingar og mun Sigríður Sigfúsdóttir í þá birtir smátt og smátt. miklu betur ósagt. Forsæludal hafa séð eina slíka er hún Veriði þar með sæl að sinni. orti svo. I apríl sumrar aftur Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum, Eins og margir vita má enginn tala í • þá ómar söngur nýr. 541 Blönduósi, sími 452 7154. Þetta kemur okkur öllum við Þetta kemur okkur öllum við er yfirskrift borgarafundar sem Sveitarfélagið Skagafjörð- ur býður til í samráði við sýslu- mann, Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks og Fjölbrauta- skóla Norðurlands vestra um vímu- og fikniefhamál í Skaga- firði. Verður fundurinn á sal FNV miðvikudaginn 15. októ- ber. Margir góðir frummælend- ur taka til máls í stuttum erind- um, allt fólks sem þekkir til þessara mála frá ólíku sjónar- horni og verður víða komið við. Eftir fundinn verða al- mennar umræður um erindin og gefst fundargestum tækifæri að koma á framfæri spumingum. Foreldrar og aðstandendur eru sérstaklega hvattir til að mæta. „Því þetta kemur jú okk- ur öllum við og er orðið löngu tímabært að viðurkenna það fyrir sjálfum okkur að vímu- og fíkniefni eru hér allt í kringum okkur. Við verðum að halda vöku okkar og vera á varðbergi gegn þessari vá", segir í til- kynningu vegna fundarins. Epsondeildin í körfubolta Tindastólsmenn á sigurbraut CjS^mXi) Heilbrigðisstofnunin Vff Saudárkróki Eftirtaldir sérfræðingar verða með móttöku í stofnuninni í nóvember og desember: Tímabil 6/11-10/11 13/11-17/11 20/11-24/11 27/11 -1/12 4/12- 8/12 11/12- 15/12 Læknir Vilhjálmur Andrésson Arnbjörn Arnbjörnsson Ólafur R. Ingimarsson Haraldur Hauksson Edward Kiernan Ari Ólafsson Sérgrein kvensjúkdómalæknir skurðlæknir bæklunarlæknir skurðlæknir kvensj úkdómalæknir bæklunarlæknir Tímapantanir í síma 455 4000. Úrvalsdeildarlið Tindastóls hefur átt velgengni að fagna síðustu vikuna í körfuboltan- um. Liðið hefur unnið báða sína leiki í Epson-deildinni. Fyrst Hamarsmenn frá Hveragerði á Króknum sl. fimmtudagskvöld og síðan Þórsara á Akureyri á sunnu- dagskvöldið. Tindastóll er nú í þriðja sæti deildarinnar, með 10 stig eins og Grindavík sem er í öðru sæti og Haukar sem eru í því fjórða, en efstir eru Keflvíkingar með 12 stig. Tindastólsmenn áttu á bratt- ann að sækja framan af gegn Þórsurum á Akureyri. Þeir vom fimm stigum undir í leikhléi en náðu að komast yfir áður en þriðja Jeikhluta lauk. I síðasta fjórðungnum sýndu þeir hverjir vom betri og sigruðu ömgglega 81:65. Tony Pomones, Kristinn Friðriksson og Shavvn Mayers voru einna bestir Tindastóls- manna í leiknum. Kristinn gerði 21 stig.Tony 18,Mayers 17,An- dropov 9, Svavar 6, Ómar 3 og Lárus2. Það var frekar þunglamaleg- ur körfubolti sem leikinn var á Sauðárkróki á fimmtudags- kvöldið. Heimamenn virkuðu frekar áhuga- og stemmnings- lausir í upphafi leiks og voru seinir í gang. Það vom gestirnir sem voru mun grimmari og sterkari í byrj- un, en strax í upphafi annars leikhluta vom heimamenn fam- ir að ranka við sér og tókst að halda jöfnu í hálfleik, 32:32, þrátt fyrir að vera að leika illa í fyrri hlutanum. í seinni hálfleik var síðan engin spurning hvort liðið væri sterkara og ekki bætti úr skák fyrir Hvergerðinga að þeir pirmðu sig ákaflega mikið út í dómara leiksins. Lokatölur urðu 81:63 fyrirTindastól. Hjá Tindastóli átti Kristinn Friðriksson mjög góðan leik og þeir Maeyrs og Andropov voru einnig mjög góðir, sömuleiðis léku Ómar og Láms vel. Stig Tindastóls: Kristinn Friðriksson 18, Shawn Mayers 17, Michail Andropov 16, Láms DagurPáls- son 8, Toni Pomones 8, Ómar Sigmarsson 8, Friðrik Hreinsson 3 og Svavar Birgisson 3.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.