Feykir


Feykir - 21.02.2007, Blaðsíða 1

Feykir - 21.02.2007, Blaðsíða 1
Láttu ekki vandræðin verða til vandræða íbúðalánasjóður www.ils.is Þessar kurteisu stúlkur sungu fyrir starfsfólk Nýprents i morgunsárið. Byggðarráð Skagafjarðar Osætti um notkun heimasíðu Sveitarstjórnarfulltruar Sjálfstæóisflokks hafa gert formlega athugasemd við það hvernig fréttir af málefnum sveitarstjórnar eru fram settar á heimasíðu sveitarfélagsins. Líta þeir svo á að fréttadálkur heimasíðu sveitarfélagsins sé vettvangur allrar sveitarstjórnarinnar en ekki áróðursvettvangur meirihlutans eða opinn fjölmiðill “úti í bæ”. Nefna fulltrúamir í erindi sínu tvö nýleg dæmi sem hreinan áróðurmeirihlutans.Eruþeirþar að visa til fréttar um skólamálin út að austan þar sem þeir segja að hvergi sé minnst á afstöðu minnihlutans svo og frétt um byggingu leikskóla sem sé enn á hugmyndastigi meirihlutans og hafi enn ekki komið til umfjöllunar hjá sveitastjóm. Telja þeir fulla ástæðu til þess að tekið verið fyrir með hvaða hætti upplýsingar skulu birtar á heimasíðu sveitarfélagsins. ÓskaðiBjarniJónssonVinstri grænum, í ffamhaldinu eftir að bókað yrði að hann telji með- ferð meirihlutans á heimasíðu sveitarfélagsins forkastanlega og einkennast af einhliða málflutningi og rangfærslum. Telur Bjami mikilvægt að úr þessu sé bætti. Lagði meirihluti Framsóknar og Samfylkingar ffam meðfylgjandi bókun. “Heimasíða sveitarfélagsins er opin öllum fféttum, jákvæðum og neikvæðum. Jákvæðar fféttir virðast þó fara fýrir brjóstið á fuiltrúum minnihlutans. Meirihluti sveitarstjómar hefúr ekki í hyggju að liggja á slíkum fféttum. Fréttadálkur heimasíðunnar endurspeglar ákvarðanir sem teknar em af sveitarstjórn ásamt öðmm málum sem í gangi em í sveitarfélaginu. MeiriJiluti Framsóknarflokks og Samfylk- ingar ber ábyrgð á relcstri sveitarfélagsins og er þvi ekld óeðlilegt að fféttir endurspegli ákvarðanir sem meiriWutinn tekur hveiju sinni”. í framhaldi lagði Bjami Egilsson ffam bókun þar sem hann áréttaði þá skoðun sína að fféttadálkur á heimasíðu sveitarfékgsins ætti að endur- spegla á hlutlausan hátt afgreiðslur sveitarstjórnar og sé ekki notaður sem beinn áróðursvettvangur meirihlutans. Alþingiskosningar 2007 Ný kona í baráttu- sæti Vinstri - grænna Um helgina vargengið varfrá framboðslistaVinstrigrænna í Norðvesturkjördæmi. Fyrsta sæti listans sldpar Jón BjarnasonaJþingismaður. íöðra sæti, sem af mörgum er talið baráttusæti listans, er Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir ffá Tálknafirði. Ingibjörg er fædd á Akranesi en ólst að mestu upp í Reykholtsdalnum og starfaði síðan við Héraðsskólann í Reykholti, uns hún flutti til Tálknafjarðar. Aðspurður um listann segir Jón Bjarnason; - Mér líst vel á þennan lista. Þetta em sterkir frambjóðendur sem Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir koma af svæðinu öllu og þekkja af eigin raun aðstæður og möguleika kjördæmisins. Sjá nánar á bls. 2. Skagafjörður Snjóleysi vandamál Snjóieysi á skíðasvæði Tindastóls hefur verið til þess að ekki hefur verið hægt að hafa svæðið opið sem neinu nemur það sem af er ári. Uppi eru hugmyndir um kaup á búnaði til snjóffamleiðslu enda vilja skíðamenn meina að án hans sé ffamtíð svæðisins í uppnámi. Nánar er fjallað um málið á síðu 8. Alþingiskosningar 2007 Kristinn annar Tilkynnt hefur verið að Sigurjón Þórðarson, þing- maður frjálslyndra, hyggst flytja sig um kjördæmi og bjóða sig fram í Norðausturkjördæmi í vor. -Það er algjörlega klárt að ég fer ffam hér í Norðvesturkjördæmi, segir Guðjón Arnar. -Frjálslyndir verða með miðstjórnarfund 1. mars næst komandi og geri ég ráð fyrir að niðurröðun efstu manna í öllum kjördæmum verði tilkynnt á þeim fundi, bætir hann við. Á mánudag gekk Kristinn H. Gunnarsson til liðs við Frjálslyndaflokkinn líkt og Feykir hafði áður haft uppi getgátur um. Kristinn hefúr þegið annað sæti á lista Fijálslyndra. —CTch gill eh|3— Bílaviðgerðir hjólbardavidgerdir réttingar ■ ■ og sprautun f VIÐ BONUM OG RÆSTUM! Daglegar ræstingar og reglubundið viðhald á bóni í fyrirtækjum og stofnunum <d:g ehfu BXDNi Canon Ixus 65 Sxmundargötu lb, Sauflárkrúkur - S: 453 5141 Aðalgötu 24,550 Sauðárkrókur:: Sími 453 5519 :: Fax 453 6019

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.