Feykir


Feykir - 06.03.2008, Blaðsíða 6

Feykir - 06.03.2008, Blaðsíða 6
6 Feykir 09/2008 íþróttafréttir Sunddeild Tindastóls Glæsileg uppskeruhátíð Steinunn, Fríða Rún, Hjalti og Friðrik. Sigurjón Þórðarson, nýkjörinn formaður UMSS, tók til máls og þakkaði fyrir veittan stuðning. Ársþing UMSS á föstudag________ Sigurjón Þórðarson kjorinn formaður Uppskeruhát'ð Sunddeildar Tindastóls var haldin í Ólafshúsi á dögunum . Allir Njarðvfkingar voru ekki í teljandi vandræðum með að leggja ráðalausa Tinda- stólsmenn í Síkinu í síðustu viku. Þrátt fyrir bragðdaufan leik gátu Stólamir fagnað því í leikslok að sætið í deildinni var orðið gulltryggt þar sem Fjölnir tapaði sínum leik. Bæði Þór og ÍR unnu sína leiki og ljóst að Stólarnir þurfa að gera mun betur hyggist þeir berjast um sæti í úrslitakeppninni Tindastólsmenn virtust Tindastóll Fjör á for- eldraæfingu Stelpurnar í minnibolta stúlkna í körfubolta hjá Tindastóli tóku foreldra sfna með á æfingu sl. sunnudag og mátti á æfingunni sjá sjaldséð tilþrif hjá galvöskum foreldrum. Settur var upp stöðvah ri ngur sem stelpu rnar byrjuðu á að fara í. Síðan var komið að foreldrum að taka hringinn undir dyggri leiðsögn stúlknanna. Eftir stöðvaæfingarnar var skipt í lið og spilað á tveimur völlum, foreldrar á móti dætrum og úr varð hin besta skemmtun. Af tillitssemi við foreldrana voru stigin ekki talin í leikjunum. Að lokum var síðan slúttað á hinum sívinsæla skotleik "Stinger". sundmenn deildarinnar mættu og áttu ánægjulega stund saman. Sunddeildin hreinlega ekki vera tilbúnir í leikinn því í upphafi keyrðu Njarðvíkingar yfir heimamenn. Sóknarleikur Stólanna á meðan á þessu stóð var brothættur í meira lagi og virkuðu leikmenn hreinlega hræddir við gestina. Hvað eftir annað köstuðu Stólamir boltanum ýmist útaf eða beint í hendumar á Njarðvíkingum. Staðan 18-33 eftir fyrsta leikhluta. Leikur Tindastóls lagaðist til muna í öðrum leikhluta en sennilega hefúr Teitur örlygsson þjálfari Njarðvíkinga ekki verið uppnuminn yfir leik sinna manna. Uppúr miðjum leikhlutanum fór allt að ganga upp hjá Stólunum sem náðu að minnka rnuninn í eitt stig, 48-49, en Njarðvíkingar gerðu síðustu körfu hálfleiksins og höíðu þriggja stiga forystu í hálfleik, 48-51. Stuðningsmenn Tinda- Hvatarmenn gerðu góða ferð til Reykjavíkur um helgina þar sem þeir öttu kappi við Ægi frá Þorlákshöfn. Það er skemmst írá því að segja að okkar menn rúlluðu yfir Ægi 9 - 0 og gefúr leikurinn því fögur fyrirheit um komandi sumar. Eins er gaman frá því að segja að strákarnir í 3. flokki hafa í síðustu æfingaleikjum fengið tækifæri og staðið sig rnjög vel. Tveir þeirra, Benni og Hilmar skomðu í leiknum á móti Ægi. veitti öllum iðkendum verðlaun fyrir árangur og iðkun á sfðasta starfsári. í ár voru sundmönnunum gefin sundgleraugu frá Speedo. Þá voru viðurkenningar veittar en þær hlutu: Steinunn Snorradóttir sem sundmaður Tindastóls 2007, Hjalti Arnarsson fék viðurkenningu fyrir mestu tæknilegu fram- farirnar á árinu 2007, Fríða Rún Jónsdóttur fékk viður- kenningu fyrir prúðmensku á árinu 2007 og Friðrik Ingi- mundarson féltk viðurkenn- ingu fyrir besta ástundun allara iðkenda á árinu 2007. 1 lokin fengu allir pizzu eins og þeir gátu í sig látið. stóls gerðu sér vonir um að heimamenn héldu uppteknum hætti en það varð ekki. Fyrstu fjórar mínútur síðari hálfleiks gerðu Stólamir aðeins eina körfú á meðan betur gekk hjá gest- unum sem náðu fljótlega þægilegri forystu. Staðan 64-76 eftir þriðja leikhluta. í fjórða leikhluta var ekld mikil leikgleði í herbúðum Stólanna sem virtust helst á þeirn buxunum að leikurinn væri tapaður. Þegar þrjár mínútur voru eftir tók Kiddi leikhlé, tók aðeins í lurginn á sínum mönnum og hvatti þá til að vanda sóknarleikinn, klára kerfin og spýta aðeins í lófana. Lokatölur 87-96. Stig Tindastóls: Philip Perre 25, Joshua Buettner 19, Svavar Birgisson 14, Samir Shaptahovic 12, ísak Einarsson 8, Serge Poppe 5 og Halldór Halldórsson 4. Mörkin skoruðu þeir: Bjarni Pálma 3, Benjamín Gunnlaugars 2, Kristján Óli 2, Hilmar Þór Kárason 1 og Óskar Snær Vignisson 1. Eins og sjá má er þetta ekld slæm byrjun en nú styttist í alvöruna en eftir rúmar 2 vikur er fyrsti leikur í Lengjubikam- um. Sá leikur fer ffam á Pálma- sunnudag kl 14:00 en þá halda okkar menn á Akranes þar sem þeir rnunu mæta Aftureldingu. Ársþing Ungmenna- sambands Skagaflarðar var haldið í Verinu á Sauðár- króki föstudaginn 29. febrúar. Formaðursam- bandsins, Guðmundur Þór Guðmundsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. I hans stað var Sigurjón Þórðarson kjörinn formaður. Sigurjón er ekki nýgræðingur í starfi UMSS, hann sat í stjórn sambandsins 1996-1999 sem varafonuaður. Sem íþrótta- maður hefúr hann stundað knattspymu með Þrymi og Neista og sund með Tindastól. Aðrir stjórnarmenn em Páll Friðriksson, Sigmundur Jó- hannesson, Jakob F. Þorsteins- son og Líney Hjálmarsdóttir. Frjálsíþróttaráði sambands- ins mun Gunnar Sigurðsson stýra áfram og með honum starfa Friðrik Steinsson og Þórey Gunnarsdóttir. Gestur þingisns var Ólafúr Rafnsson forseti ÍSÍ og veitti hann Köríúknattleiksdeild Tinda- stóls viðurkenningu sem Fyrir- myndarfélag ÍSÍ auk þess sem Halldór Halldórsson, for- maður körfúknattleiltsdeildar til margra ára var sæmdur silfúrmerki ÍSÍ. Aðrir gestir voru Hringur Hreinsson, fúlltrúi stjórnar UMFl, Viðar Sigurjónsson ffá ÍSÍ og María Björk Ingvadóttir, ffá Sveitarfélaginu Skagafirði. María Björk afhenti körfú- knattleiksdeild Tindastóls m.a. 100 þúsund króna styrk ffá sveitarfélaginu í tilefni af Fyrir- myndarfélagsviðurkenning- unni. Ólafur Rafnsson sæmir Halldór Halldórsson siifurmerki ÍSÍ. Guðmundur Þór Guðmundsson, fráfarandir formaður setur fundinn. Körfubolti - Tindastóll - UMFN 87-96 Öruggt sæti í úrvalsdeild að ári Knattspyrna - Hvöt Burst um helgina

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.