Feykir


Feykir - 06.03.2008, Blaðsíða 10

Feykir - 06.03.2008, Blaðsíða 10
lO Feykir 09/2008 Opinn dagur hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar Tónaflóð og Ijúffengar vöfflur Góð mæting og skemmtileg stemning myndaðist er Tónlistarskóli Skagafjarðar stóð fyrir opnum degi í skóianum á dögunum. Nemendur og kennarar skólans buðu upp á nrargvíslega tónleika og skemmtiatriði auk þess sem gesturn og gangandi var boðið upp á vöfflur og með því. Mikil gróska er í starfsemi skólans þessa dagana en alls stunda unr 300 nemendur nám við skólann og eru þeir á aldursbilinu 4 ára til 74 ára. í skólanum sannast því máltækið sá lærir sem lengi lifir og því er aldrei ofseint að láta gamlan draurn rætast og byrja að læra á hljóðfæri nú eða leggja stund á söngnám. Meðfylgjandi eru skemmtilegar myndir sem Sveinn Sigurbjörnsson, skólastjóri Tónlistarskólans sendi Feyki. Fallegt skart fyrlr stelpur og stráka á öilum aldrl FERMINGARGJAFIR Fallegir krossar ur gulli og silfri a goðu verði I Iringar :: Frmahnappar og margt fleira EÐALMÁLMSTEYPAN Eyrarlandi 1,530 Hvammstangi Sími: 451 2811 idsbankans. Landsbankinn

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.