Feykir


Feykir - 12.06.2008, Blaðsíða 5

Feykir - 12.06.2008, Blaðsíða 5
23/2008 Feykir 5 Saudárkrókur Sex hákarlar á land Sex hákarlar veiddust í síðustu veiðiferð hjá togaranum Klakki hjá FISK Seafood á Sauðárkróki. Ekki voru þeir á sérstökum hákarlaveiðum en þeir komu sem meðafli hjá þorskinum. Að sögn Snorra Snorrasonar skipstjóra Klakks voru þeir á Halamiðum í rífandi þorsk- veiði. -Veiðin er svo mikil að maður þarf að passa upp á að taka ekki of stór köst og rífa trollið, segir Snorri. - Það er eiginlega bara formsatriði að ná í þorskinn, svo mikið veiðist. Þetta er góður fiskur, um tvö og hálft kíló meðalvigt. Aðspurður hvað verði um hákarlana segir hann að Hildibrandur í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi kaupi alla hákarla sem þeir veiða. Tíu til tuttugu þúsund krónur fæst fyrir stykkið, fer eftir stærð og endar sú upphæð í starfsmannasjóði áhafnarinnar. A HOFSOSI 20-22 JUNI Föstudagur 20. j'úní 19:30 Jónsmessuganga Mœting viö Höföaborg á Hofsósi og fariö meö rútu aö Bœ á Höföaströnd. Gengiö inn ströndina undir leiösögn Hauks Bjömssonar. 21:00 Höföaborg íslensk kjötsúpa. Panta þarf súpu hjá Bibbu í síma 862-6165. 22:30 Hundur í óskilum skemmtir eftir kjötsúpu. Opiö hús frameftir þar sem Stúlli og Dúi halda uppi stuöinu. Nánarl upplýsingar veitir undirbúningsnefnd: ' ' N Kristján Jónsson 453 7407 og 692 3059 Bjami Þórisson 453 7435 og 846 1280 Guðrún Þorvaldsdóttir 453 7434 og 893 0220 Sigmundur Jóhannesson 453 7472 og 899 5046 Laugardagur 21. júnf 11:00 Malarvöllur Smalakeppni hestamannafélagsins Svaöa. 12:00 Hofsósvöllur Knattspyrna kvenna og karia. Vinsamlega tilkynniö þátttöku til Kristjáns fyrir miönœtti föstudagskvöldiö 20. júní í síma 692-3059. Þátttökugjald 1000 kr. fyrir hvert lið. 13:00 Kaupþing banki Myndasýning, heitt á könnunni. 14:00 Höfðaborg og nágrenni Tjaldmarkaöur, boröapantanir í símum 865-0814, 616-2290 eöa 868-1614. Ýmsar uppákomur fyrir böm á öllum aldri undir stjóm Björgvins Franz og Siguriaugar Vordísar. 16:00-18:00 Grillveisla 20:30 Kvöldvaka Björgvin Franz skemmtir, tónlistaratriöi frá Tónlistarskóla Skagafjaröar, Siguriaug Vordís og Aldís Ásgeirsdóttir taka nokkur lög, atriöi frá Leikfélagi Hofsóss o.fl. 23:00 Sfórdanslelkur Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Sunnudagur 22. júní 13:00 Hofsósvöllur íslandsmót 2. flokks stúlkna í knattspymu. Neisti-Hvöt. 20:00 Helgisfund í Grafarkirkju. Hestafólk hvatt til aö fara ríöandi til messu, fariö frá hesthúsunum kl 19:00. ft Skagafjörður <ékv VESTURFARASETRIÐ Fél*gth*lmllífi Hoffi.borg Slmi: 453 7367 og 453 7368 '—...... lils VELKOMIN (AFGREIÐSLU ÚTIBÚSINS A HOFSÓSI KAUPPING SRUtlSJÓÐURSKAGAFJARÍUR KSMG SSsJÓVÁ | Landsbankinn Hæ hó jibbí jeij, það er kominn 17. júní! Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald i sveitarfélaginu er bannað að fara með hunda á almennar útisamkomur. www.skagafjordur.is Höfum Skagafjörður í tilefni aö 10 ára afmæli Sveitarfélagsins Skagafjaróar verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega hátíðardagskrá. Þrefalt húrra fyrir Sveitarfélaginu Skagafirði! í tilefni dagsins bjóða nokkrir veitingastaðir í Skagafirði upp á brot af því besta úr skagfirsku Matarkistunni þar sem Skagfirðingar og gestir geta keypt sér dýrðlegar veitingar Lónkot býóur upp á heitt súkkulaöi og eplaköku Áskaffi býður upp á rjúkandi heitt súkkulaði og pönnukökur Hótel Varmahlíð býður upp á skagfirskt kaffihlaðborð kl.15 - 17:00 og skagfirskan matseðil um kvöldið Ólafshús býður upp á skagfirskt kaffihlaðborð kl. 14:00-17:00 þar sem börnin fá frian is. Um kvöldið verður boðið upp á skagfirskan matseðil og flatkökuhlaðborð, óvæntur 17. Júni glaðningur fyrir börnin. gaman saman á 17. júní! Hátíðarhöld vegna 17. júní á Sauðárkróki: 11:00 12:30 13:30 14:00 15:30 Héraðsmót UMSS í sundi Andlitsmálun við Skagfirðingabúð, Ártorgi Skrúðganga frá Ártorgi inn á iþróttaleikvang Hátíðardagskrá á íþróttaleikvanginum -Hátíðarávarp -Ávarp fjallkonu -Gunni og Felix skemmta Þrautabraut Tindastóls - Gunni og Felix stjórna. Samverustund á Flæðunum norðan sundlaugarinnar. Afmælisgrillveisla, sveitarstjórnarfólk grillar góðgæti úr matarkistu Skagafjarðar fyrir ibúa og gesti! Auk þess verður skátatívolí, teymt undir börnum á hestbaki og Gunni og Felix taka lagið Sundlaug Sauðárkróks verður c á 17. júní Kl. 16:00-22:00.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.