Feykir - 12.11.2009, Page 2
2 Feykir 42/2009
Kraftur 2009 í Reiðhöllinni_
Tryllitæki af öllum
hugsanlegum gerðum
Undirbúningur útivistar og
sportsýningarinnar Krafts
2009 sem fram fér í
Reióhöllinni á Sauóárkróki
um næstu helgi, er f fullum
gangi og segir Eyþór
Jónasson framkvæmdastjóri
margt spennandi verða í
gangi.
-Skotfélagið Ósmann ætlar
að koma með góða flóru af
skotvopnum sem verða til
sýnis í anddyri Reiðhallarinnar
og Indriði bogamaður kennir
fólki sem náð hafa 16 ára aldri
að skjóta af boga, segir Eyþór.
Miklar pælingar hafa farið
fram með uppröðun bíla inni í
húsinu og segir Eyþór að
björgunabílarnir þurfi greiða
leið út ef útkall verður.
-Þarna verða ýmis
tryllitæki til sýnis, allt frá
verulega heimasmíðuðum
Rússa '57, og heimasmíðaðri
torfærugrind og upp í nýja
Land Crusera og hinn
margfrægi og víðförli Dali
verður með rallý-Trabantinn
sinn á staðnum. Svo koma
bílar úr Húnavatnssýslum og
Akureyri. Vélhjólaklúbburinn
ætlar að lyfta hulunni af
splunkunýju heimasmíðuðu
apparati sem þeir ætla að nota
við að ryðja snjó af svellum
sem þeir ætla að spæna á í
vetur og Smaladrengirnir
verða með ótrúlega glæsileg
hjól til sýnis. Sleðamenn verða
með gamla og nýja sleða til
sýnis og einhverjir þeirra
verða heltjúnnaðir, segir Eyþór
og greinilegt að það verður
eitthvað í að líta á sýningunni
Krafti 2009 á laugardaginn.
Leiðari
Vísindarannsóknir
ný stóriðja
Þráttfyrir að hugtakið stóriðja hafi síðustu ár orðið
hálfgert klámyrði hjá íslensku þjóðinni eru engu að síður
vinsælt aðfá stóriðju í sína heimabyggðþví stóriðju
fylgijú störf Hér á Norðurlandi vestra hefur ekki orðið
til stóriðja í eiginlegri merkingu þess orðs síðustu ár
eða hvað? í kynningu á þeimfyrirtækjum sem starfa að
vísindarannsóknum á Norðurlandi vestra kemurfram
að á svæðinu vinna um 170 einstaklingar við rannsóknir.
Yrðu þeir allir settir á einn vinnustað myndum við
berja okkur á brjóst og segja: „Hér er okkar stóriðja“.
Sauðjjárbú í Skagafirði og í Húnavatnssýslum eru mörg
hver meðþeim stærri á landinu. Um 100 einstaklingar
hafa atvinnu í kringum íslenska hestinn á svæðinu. Svona
gæti ég haldið áfram.
Ég vil þó leyfa mér aðfullyrða að okkar stóriðja erfólgin
ífrumkvöðlakrafti, vísindarannsóknum og gömlum og
góðum gildum. Það er okkar íbúanna að standa vörð um
þessi störfsvo sú gríðarlega uppbygging sem hefur átt sér
stað síðustu ár geti haldið áfram.
Guðný Jóhannesdóttir
ritstjóri Feykis
Óháð fréttablad á Nordurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum
Feykir
Útgefandi: Ritstjóri & ábyrgdannadun Áskriftarverð:
Nýprent eht Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað
Borgarflöt 1 Sauðárkróki 1eykir@nyprent.is © 455 7176 með vsk.
Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð:
Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson palli@nyprent.is © 8619842 325 krónur með vsk.
Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing
Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf.
Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími 4557171
Herdís Sæmundardóttir,
Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun:
Dagbjartsson. Prófarkalestun KarlJónsson Nýprent ehf.
Húnavatnshreppur____
Fær ekki tekju-
jöfnunarframlag
Á fundi hreppsnefndar
Húnavatnshrepps fyrir helgi
kom fram aó úthlutun til
þeirra á tekjujöfnunar-
framlagi og aukaframlagi
Jöfnunarsjóðs árið 2009
hafi lækkaó um 12 milljónir
króna frá fyrra ári og veróur
því 10.5 millj. kr.
Húnavatnshreppur fékk
ekki úthlutað tekjujöfnunar-
framlagi í ár, en það var rúmar
4 millj. kr. árið 2008. Á
fundinum gerði sveitarstjóri
grein fyrir þeim breytingum
sem gerðar hafa verið á
fjárhagsáætlun ársins 2009 og
var endurskoðuð fjárhags-
áætlun samþykkt samhljóða.
Framlög frá Jöfnunarsjóði
Mikið tjón varð í minkabúum
á Sköróugili og Ingveldar-
stöóum í Skagafirði fyrir
skömmu þegar lungnapest
gaus upp með þeim
afleiðingum að minkar
drápust.
Sýnu verra ástand skapaðist
á Skörðugili en þar drápust
nokkur hundruð dýr á dag þá
rúmu viku sem veikin geisaði
og engin lyf til í landinu sem
slegið gátu á veikina. Tjónið
er talið vera um tíu milljónir
sem ekki verður bætt með
trygg-ingum. Á
Ingveldarstöðum varð veikin
ekki eins skæð, þar sem innan
við tíu dýr drápust á dag.
Tjónið var líka mun minna,
Af 27 tilnefningum til
Umhverfisverðlauna
Ferðamálastofu koma flórar
af Norðurlandi vestra. Þar
em tilnefnd; Brekkulækur í
Miðfirði, Drangeyjarferóir,
Selasetur íslands og
Sveitarfélagið Skagaströnd.
Tilgangur verðlaunanna er
að beina athyglinni að þeim
ferðamannastöðum eða fyrir-
tækjum í ferðaþjónustu sem
lækka eins og áður sagði um
4% frá fyrri áætlun. Rekstur
málaflokka hækkar í heild um
4,5% og skýrist það aðallega af
áætluðum hækkunum vegna
félagsþjónustu, fræðslumála,
hreinlætismála og atvinnu-
mála. Gert er ráð fyrir að
vaxtatekjur lækki frá fyrri
áætlun.
Samkvæmt endurskoðaðri
fjárhagsáætlun ársins 2009 er
áætlað að rekstur samstæðu
verði neikvæður um 13.3 millj.
kr. Reiknað er með að
afborganir lána verði 7 millj.
kr. og að tekin verði ný lán að
upphæð 25 millj. kr. í
fjárfestingar eru áætlaðar um
35 millj. kr.
þar sem pestin kom seinna
upp og skinnin komin í feld,
en komið var að sláturtíð og
því hægt að nýa þau.
Um bráðsmitandi pest var
að ræða sem orsakast af
bakteríu sem algeng er í
umhverfinu en verður
hættuleg þegar vissar
aðstæður skapist s.s. mikill
raki og stillt veður. Einar
Einarsson bóndi á Skörðugili
gagnrýndi það að ekki væru
til lyf í landinu sem spornaði
við veikinni þar sem þessi
pest hafi komið upp bæði árið
2007 og 2008 og þá hafi
minkabóndi staðiði frammi
fyrir sama vanda og nú sé
uppi í Skörðugili.
sinna umhverfismálum í starfi
sínu og framtíðarskipulagi. Þau
geti með því orðið hvatning til
ferðaþjónustuaðila og við-
skiptavina þeirra að huga betur
að umhverfi og náttúru og
styrkja þannig framtíð grein-
arinnar.
Verðlaunin hafa verið af-
hent árlega frá árinu 1995 og er
þetta því í 15. skiptið.
Hvammstangi
Mælt
með séra
Magnúsi
Mælt hefur verið með
séra Magnúsi Magnús-
syni sem næsta sóknar-
presti á Hvammstanga
en staðar var laus frá og
með 1. nóvember sl.
Magnús er fæddur og
uppalinn á Staðarbakka í
Miðfirði og má því segja að
hann sé að snúa til baka
heim á æskustöðvarnar.
Eiginkona Magnúsar er
Berglind Guðmundsdóttir,
tanntæknir, og eiga þau þrjú
börn.
Blönduós____________
Kæru Kráks
vísað frá
Kærunefnd útboðsmála
hefur vfsað frá kæru
Kráks ehf, á hendur
Blönduósbæ vegna
útboðs á 2. áfanga
sundlaugarbyggingar á
Blönduósi.
Var úrskurður þessi
lagður fram til kynningar á
síðasta fundi bæjarráðs
Blönduósbæjar.
Skagfirðingar
á Skagaströnd
Gospel-
sveifla í
Hólanes-
kirkju
Þriðjudagskvöldið 17.
nóvember næstkomandi
verður létt dagskrá í tali
og tónum í Hólaneskirkju
á Skagaströnd kl. 20:30.
Kirkjukór Glaumbæjar-
prestakalls í Skagafirði
syngur undir stjórn Stefáns
R Gíslasonar. Einsöngvari
er Ásdís Guðmundsdóttir
en undirleikarar með
kórnum eru auk Stefáns
Gíslasonar; Margeir
Friðriksson og Víglundur
Rúnar Pétursson.
Kynnir verður Sr. Gísli
Gunnarsson.
Allir velkomnir - Að-
gangur ókeypis!
Fréttatilkynning
Skagafjörður
Minkar drepast
úr lungnapest
Norðurland vestra
Fjórir tilnefndir til
umhverfisverðlauna