Feykir


Feykir - 12.11.2009, Page 3

Feykir - 12.11.2009, Page 3
42/2009 Feykir 3 Sjóvá opnará ný Sjóvá hefur opnað tryggingaumboð sitt á nýjan leik að Skagfirðingabraut 9a í nýuppgerðu hús- næði. Nýr umboðsaðili er Karl Jónsson sem starfað hefur við tryggingar Sjóvár frá síðustu áramótum. Opnunartími umboðsins er frá 8:30 - 16:30, en fyrst um sinn verður lokað í hádeginu. Hægt er að ná í umboðsmann í síma 844 2461 utan opnunartíma. Sjóvá mun áfram leitast við að veita Skagfirðingum góða þjónustu og hvetur gamla sem nýja viðskiptavini til að kíkja í umboðið og njóta þeirrar þjónustu sem þar er að finna. karlj@sjova.is SJÓVÁ Þú tryggir ekki eftir á! Skagfirðingabraut 9a 550 Sauðárkrókur Sími: 440-2460 gsm: 844 2461 FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Bólusetning vegna inflúensu A(H1N1) -Svínainflúensu- Bólusetning fyrir almennina hefst þriðjudaginn 24. nóvember. Tímapantanir hefjast mánudaginn 16. nóvember í síma 455 4022. Mælt er meö að allir 6 mánaöa og eldri láti bólusetja sig. Þeir sem haldnir eru alvarlegu eggjaofnæmi eöa ofnæmi fyrir latex er ráöiö frá því að láta bólusetja sig. Aðsetursskipti! Til þess aö íbúaskrá 1. desember 2009 verói sem réttust, minnum við á nauðsyn þess að tilkynna aðsetursskipti, einnig þau sem fyrirhuguö eru til 1. desember, til skrifstofu Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem allra fyrst og í síóasta lagi 30. nóvember nk. Sveitarstjóri Kæru Skagstrendingar □lís hefur tekið við rekstri söluskálans að Oddabraut. Opnum að nýju fimmtudaginn 12. nóvember kl. 12 á hádegi. Starfsfólk Olís Skagaströnd Sparisjóður Skagafjarðar er bakhjarl Nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Sparisjóðurinn býðurfélögum í nemendafélaginu að ganga í Námsmannaþjónustu sparisjóðanna og njóta þar framúrskarandi þjónustu og ýmissa fríðinda. Kíktu í Sparisjóðinn - það borgar sig! SPARISJÓÐUR SKAGAFJARÐAR Viö Ártorg Simi 45S S555 Fa* 455 5556 www.tpik.ii SPARISJÓÐUR Skagafjarðar v. J FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Sérfræðikomur í nóvember og desember vika46 Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir vika 47 Bjarki Karlsson, bæklunarlæknir vika47 Guðmundur Már, lýtalæknir vika48 Sigurður Albertsson, skurðlæknir vika49 ValurÞór, þvagfæralæknir vika50 Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir VIKA51 Haraldur Hauksson, alm/æðaskurðlæknir TÍMAPANTANIR í SÍMA 455 4022 MgSll) Heilbrigðisstofnunin Sauðáfkróki V____________________www.hskrokur.is_______ J Félagasamtök, stofnanir og skólar Á aö selja jólakort í fjáröflunarskyni Viö prentum - veriö tímanlega! Borgarflöt 1 Sauðárkróki ^ 455 7171 nyprent@nyprent.is

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.