Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1924, Blaðsíða 27
Alþingiskosningar 1919—1923 25 einhverju leyti verið breytt á 492 atkvæðaseðlum Framsóknarflokksins (15.4 %), á 434 atkvæðaseðlum kvennalistans (16.2 %) og á 396 at- kvæðaseðlum Heimastjórnarmanna (12.1 %), en að öðru leyti var röðin á listunum óbreytt og breytingar þær sem gerðar voru ekki nægilega miklar til þess að geta í neinu haggað henni. Hlutu því kosningu sem landsþingmenn efstu mennirnir á þessum listum, en þeir næstefstu sem varamenn. í töflu VIII (bls. 49) er skýrt frá, hverjir hlutu kosningu. Enginn af hinum kjörnu þingmönnum og varamönnum höfðu setið á þingi næst á undan kosningunni, en einn af þingmönnunum og einn af varamönnunum (Jón Magnússon og Sigurður Sigurðsson) höfðu þó setið á þingi áður. Allir þingmennirnir og varamennirnir voru búsettir í Reykja- vík. Meðaldur þeirra var 49.2 ár eða heldur hærri heldur en kjördæma- kosnu þingmannanna. Einn af varamönnunum, Hallgrímur Kristinsson, andaðist árið eftir kosninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.