Morgunblaðið - 18.08.2015, Page 16
16 FRÉTTIRViðskipti/Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2015
!
!!"
# $
$!$"
$!"
!$%
" %
%
&'()* (+(
,-&.&+/0 -'+(1(23& 45+(2/5
#
!$
!!
#$
# %
"
%##
!#
"%$%
%$#
$
!$
!! #
#$$#
$!
$
!$
"#
%$"
!!$"%$
Skannaðu kóð-
ann til að sjá
gengið eins og
það er núna á
● Steinar Þór Guð-
geirsson lögfræð-
ingur hefur sagt
sig úr stjórn VÍS
frá og með deg-
inum í gær. Engar
ástæður eru til-
greindar í tilkynn-
ingu til Kaup-
hallarinnar. Steinar
Þór var fyrst kjör-
inn í stjórn VÍS í lok
maí 2013.
Aðrir í stjórn félagsins eru Ásta Dís
Óladóttir, Bjarni Brynjólfsson, Guðrún
Þorgeirsdóttir og Helga Jónsdóttir.
Varamenn stjórnar eru Ásta Sóllilja
Sigurbjörnsdóttir og Davíð Harðarson.
Breytingar á stjórn
tryggingafélagsins VÍS
Steinar Þór
Guðgeirsson
● Þrjú félög í Kauphöllinni, Sjóvá, VÍS
og Fjarskipti, keyptu eigin bréf sam-
kvæmt endurkaupaáætlunum fyrir
79,5 milljónir króna í síðustu viku, nán-
ar tiltekið dagana 12.-14. ágúst. Sjóvá
keypti fyrir 12,8 milljónir króna í fernum
viðskiptum, Fjarskipti keypti fyrir 24,2
milljónir króna í tvennum viðskiptum og
VÍS keypti fyrir 42,6 milljónir króna í
fernum viðskiptum.
Kaup á eigin bréfum fyr-
ir 79,5 milljónir króna
STUTTAR FRÉTTIR ...
arða króna á síðasta ári. Mikil um-
skipti hafa orðið frá árinu 2004 þegar
vöruskiptajöfnuður var óhagstæður
um 407 milljónir króna. Þegar horft
er til ársins 1999 var verðmæti út-
flutnings til Rússlands einungis 421
milljón króna og vöruskiptahallinn þá
3,1 milljarður króna.
Mest flutt út til Hollands
Mestur útflutningur fer til Hol-
lands, eða 172 milljarðar, sem er 29%
af heildarútflutningi síðasta árs.
Auður Ólína Svavarsdóttir, deildar-
stjóri utanríkisdeildar Hagstofunnar,
segir að það skekki myndina töluvert
hve Holland er með hátt hlutfall þar
sem útflutningur fer í gegnum upp-
skipunarhöfnina í Rotterdam. Þegar
farmur fer úr landi á að skrá neyslu-
landið í tollskýrslum. „Við vitum að í
einhverjum tilvikum vita útflytjendur
ekki hvert neyslulandið er fyrr en eft-
ir á. Ef farmurinn fer til dæmis í vöru-
geymslur í Hollandi vita þeir ekki
hvar hann endar því þá er selt beint
úr vörugeymslunum.“ Hún segir að
áform séu um að rannsaka þetta til að
fá betri mynd af því hvar vörurnar
raunverulega endi. Ál er til dæmis
flutt til Hollands en ekki er vitað
hvort það endar þar eða fer lengra.
Útflutningur til Rússlands
margfaldast síðustu árin
Útflutningur eftir löndum
Fob verðmæti 2014
Heimild: Hagstofa Íslands
180
160
140
120
100
80
60
40
20
0
H
ol
la
nd
B
re
tla
nd
Sp
án
n
Þý
sk
al
an
d
Fr
ak
kl
an
d
Rú
ss
la
nd
B
an
da
rík
in
N
or
eg
ur
N
íg
er
ía
B
el
gí
a
D
an
m
ör
k
Ja
pa
n
G
ræ
nl
an
d
Íta
lía
Sv
is
s
Po
rt
úg
al
U
ng
ve
rja
la
nd
Li
th
áe
n
Fæ
re
yj
ar
Ka
na
da
Kí
na
Pó
lla
nd
Ás
tr
al
ía
Sv
íþ
jó
ð
Ty
rk
la
nd
Ír
la
nd
Ví
et
na
m
Sl
óv
ak
ía
Ú
kr
aí
na
Su
ðu
r-
Kó
re
a
G
rik
kl
an
d
milljarðar króna Útflutningur til Rússlands
Milljarðar króna
Sjávarafurðir 23,9
Makríll 9,1
Síld 7,5
Loðna 3,9
Iðnaðarvörur 1,9
Landbúnaðarvöru 0,3
Aðrar vörur 2,9
Samtals 29
Rússland
» 82% útflutnings eru sjávar-
afurðir.
» 7% útflutnings eru iðnaðar-
vörur.
» 1% útflutnings eru
landbúnaðarvörur.
» 57% af innflutningi eru hrá-
vörur og rekstarvörur.
» 31% af innflutningi eru elds-
neyti og smurolíur.
Rússland með 5% af útflutningsverðmæti Vöruskiptajöfnuður 26 milljarðar
BAKSVIÐ
Margrét Kr. Sigurðardóttir
margret@mbl.is
Útflutningsverðmæti sem fer til
Rússlands nemur 5% af heildar-
útflutningi Íslands samkvæmt upp-
lýsingum frá Hagstofu Íslands. Af
134 viðskiptalöndum er Rússland í 6.
sæti þegar horft er til fob (e. free on
board) verðmætis. Útflutningur til
Rússlands nam á síðasta ári rúmum
29 milljörðum króna, sem er svipað og
flutt var út til Frakklands og Banda-
ríkjanna. Rússland er því í hópi mik-
ilvægustu útflutningslandanna ásamt
Hollandi, Bretlandi, Spáni, Þýska-
landi, Frakklandi, Bandaríkjunum og
Noregi. Heildarverðmæti útflutnings
síðasta árs nam 590 milljörðum
króna.
Útflutningur margfaldast
Vöruútflutningur til Rússlands hef-
ur margfaldast síðustu ár. Árið 2004
var flutt út til Rússlands fyrir 2,3
milljarða króna í samanburði við 29
milljarða króna á síðasta ári. Þar er
því um nærri þrettánföldun að ræða á
tíu ára tímabili. Stærsti hluti útflutn-
ings til Rússlands er sjávarafurðir,
eða 82%. Þar er aðallega um makríl,
síld og loðnu að ræða. Um þriðjungur
af heildarútflutningi á uppsjávarfiski
á síðasta ári fór til Rússlands.
Innflutningur frekar lítill
Innflutningur frá Rússlandi hefur
haldist nokkuð stöðugur, en á síðasta
ári nam verðmætið 3,1 milljarði króna
á cif (e. cost, insurance, freight) verði.
Frá Rússlandi er mest flutt inn af olíu
og álblendi.
Þar sem mun meira er flutt út til
Rússlands en inn var vöruskiptajöfn-
uður því hagstæður um rúma 26 millj-
Hlutafélagið Jörundur, sem er í eigu
Reykjavíkurborgar, hefur gengið til
samninga við fasteignafélagið Regin
um sölu á fasteignunum að Lækjar-
götu 2, Austurstræti 22 og Austur-
stræti 22a. Þær voru endurreistar
eftir mikinn bruna á svæðinu árið
2007 þar sem sögufrægar byggingar
urðu eldi að bráð. Nýbyggingarnar
voru reistar á grundvelli verðlauna-
tillögu frá arkitektastofunni Studio
Granda. Þær eru alls 2.386 fermetr-
ar að stærð samkvæmt birtu flatar-
máli.
Tilboð það sem Reginn hefur gert
hljóðar upp á 1.360 milljónir króna.
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Reg-
ins, segir samninginn jákvæðan fyrir
Reykjavíkurborg og Regin. „Það er
gott að sjá borgina draga sig út úr
samkeppnisrekstri í miðbænum en á
því svæði er mikil samkeppni í út-
leigu á verslunar- og skrifstofuhús-
næði,“ segir hann.
Húsnæðið er að öllu leyti í útleigu
og meðaltal leigusamninga er rúm-
lega 5 ár. Tekjur miðað við núver-
andi leigusamninga nema 81 milljón
króna á ári.
Í húsinu eru í dag starfrækt fyr-
irtæki af ýmsum toga, meðal annars
Grillmarkaðurinn, Caruso veitinga-
hús, Listaháskóli Íslands, Nordic
Store og Lögmenn Lækjargötu.
Helgi segir að Reginn meti það
svo að innan fárra ára muni afkoma
tengd húsunum sem fylgja kaupun-
um styrkjast og að arðsemi verði yfir
6%. Gert er ráð fyrir því að EBITDA
Regins hækki um tæp 2% miðað við
núverandi rekstrarspá.
Fasteignasalan Eignamiðlun sá
um söluferli eignarinnar fyrir hönd
Jörundar ehf.
Fasteignir Húsin sem Reginn hefur
keypt setja svip á miðborgina.
Reginn kaupir fast-
eignir af borginni
Byggingar sem
reistur voru í kjöl-
far bruna árið 2007
FÁRÁNLEG VERÐ!
ALLTAÐ
50%
AFSLÁTTUR
HJÓLA-OGSPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200
VERSLAÐU Á
WWW.GÁP.IS
68.940
114.900