Morgunblaðið - 18.08.2015, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2015
Bíólistinn 14. - 16. ágúst 2015
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Vacation
Mission Impossible: Rogue Nation
Southpaw
Minions
Inside Out
Trainwreck
Ant-Man
Fantastic Four (2015)
The Gift
Amy
Ný
1
Ný
3
6
4
5
2
Ný
8
Ný
3
Ný
6
9
2
5
2
Ný
3
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Gamanmyndin Vacation, sem segir
af hinni mjög svo ólánsömu Gris-
wold-fjölskyldu, er sú tekjuhæsta
að liðinni helgi af þeim kvikmynd-
um sem sýndar eru í bíóhúsum
landsins. Chevy Chase lék fjöl-
skylduföðurinn Clark Griswold í
þremur Vacation-myndum á sínum
tíma en í þessari er það sonur hans,
Russell, sem fer með fjölskylduna í
frí. Um 3.000 manns sáu myndina
um helgina. Tom Cruise heillar
einnig í hlutverki hins ósigrandi Et-
han Hunt í fimmtu Mission: Imp-
ossible hasarmyndinni.
Bíóaðsókn helgarinnar
Um 3.000 sáu Gris-
wold-fjölskylduna
Óheppni Úr gamanmyndinni Vaca-
tion, Ed Helms í hlutverki Russell.
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 20.00
Violette
Bíó Paradís 17.00
Red Army
Bíó Paradís 18.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Turist
Bíó Paradís 20.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Amour Fou
Bíó Paradís 22.00
Human Capital
Bíó Paradís 22.15
The Gift 16
Metacritic 78/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.10
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Ethan og félagar taka að sér
erfiðara verkefni en þeir hafa
nokkru sinni áður tekið að
sér. Nú þarf að uppræta
Samtökin, alþjóðleg glæpa-
samtök, sen vandinn er sá
að Samtökin eru jafn hæf og
þau.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00, 22.20, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.00,
21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.45
Sambíóin Keflavík 22.10
Trainwreck 12
Amy (Schumer) trúir ekki á
að sá eini rétti" sé til og nýt-
ur lífsins sem blaðapenni.
Málin vandast heldur þegar
hún fer að falla fyrir nýjasta
viðfangsefninu sem hún er
að fjalla um.
Metacritic 75/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 20.00, 22.40
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00
Fantastic Four Fjögur ungmenni eru send í
annan heim sem er stór-
hættulegur og hefur ferða-
lagið hryllileg áhrif á líkama
þeirra.
Metacritic 27/100
IMDB 3,9/10
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 22.20
Pixels Metacritic 27/100
IMDB 5,5/10
Sambíóin Keflavík 17.30
Smárabíó 20.00, 22.20
Amy 12
Í myndinni er sýnt áður óbirt
myndefni og er leitast við að
segja harmræna sögu söng-
konunnar hæfileikaríku með
hennar eigin orðum.
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00, 21.00
Paper Towns Metacritic 57/100
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 20.00
The Gallows 16
Metacritic 30/100
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Ant-Man 12
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Minions Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.40
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Webcam 16
Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 22.40
Magic Mike XXL 12
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Jurassic World 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Rusty Griswold dregur fjölskyldu sína í
ferðalag þvert yfir landið í flottasta
skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley
World, í þeirri von að hrista fjölskylduna
saman. En ekki fer allt eins og áætlað var.
Metacritic 33/100
IMDB 6,2/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 15.40, 15.40, 16.40, 17.50, 17.50,
18.50, 20.00, 20.00, 21.00
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.45
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Vacation 12
Hnefaleikahetjan Billy (Jake Gyllenhaal) virð-
ist lifa hinu fullkomna lífi, á tilkomumikinn
feril, ástríka eiginkonu og yndislega dóttur.
En örlögin knýja dyra og harmleikurinn hefst
þegar hann missir eiginkonu sína.
Metacritic 57/100
IMDB 7,9/10
Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Southpaw 12
Fyrir tveimur milljónum ára
féll apamaðurinn Eðvarð úr
tré og braut aðra framlöpp-
ina sína. Til að lifa af þurfti
hann að læra að standa
uppréttur og fann þannig
upp á að ganga á tveimur
fótum.
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Frummaðurinn Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
• Mylur alla ávexti, grænmeti
klaka og nánast hvað sem er
• Hnoðar deig
• Býr til heita súpu og ís
• Uppskriftarbók og
DVD diskur
fylgja með
Lífstíðareign!
Tilboðsverð kr. 109.990
Með fylgir Vitamix sleif
drykkjarmál og svunta
Fullt verð kr. 137.489
Meira en bara
blandari!