Þjóðmál - 01.09.2007, Side 10

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 10
8 Þjóðmál HAUST 2007 Í.umræðum.um.tengsl.Íslands.og.Evrópu-sambandsins.(ESB).hefur.því.sjónarmiði. verið. hreyft,. að. engir. augljósir. hagsmunir. knýi. á. um. aðild. Íslands. að. sambandinu. —.EES-samningurinn.tryggi.stöðu.Íslands. á. þann. veg,. að. í. raun. verði. það. ekki. gert. betur.með.ESB-aðild . Um.langt.skeið.hafa.talsmenn.ESB-aðild- ar.haldið.fram.þeirri.skoðun,.að.utan.ESB. séu. Íslendingar. í. raun. eins. og. hver. annar. leiguliði.gagnvart.valdamönnum.í.Brussel .. Þeir. verði. að. sitja. og. standa. samkvæmt. einhliða.fyrirmælum.frá.Brussel ..Er.gefið.til. kynna,. að. allt. að. 80%. af. öllum. bindandi. ákvörðunum.fyrir.ESB-ríkin.sé.stungið.ofan. í. kokið. á. Íslendingum,. sem. fái. ekki. rönd. við. reist .. Það. sé. því. lýðræðisleg. nauðsyn. fyrir. Íslendinga. og. í. anda. þjóðlegrar. reisnar. íslenska. ríkisins,. að. Ísland. gangi. í. Evrópusambandið . Í.skýrslu.Evrópunefndar.Um tengsl Íslands og Evrópusambandsins,. sem. kom. út. í. mars. 2007,. er. slegið. á. þessa. röksemd. fyrir. aðild. Íslands.að.ESB ..Þar.eru.birtar.tölur,.sem.sýna,. hve.fráleitt.er,.að.Íslendingar.verði.að.sætta.sig. við.80%.af.allri.reglu-.og.lagasetningu.ESB .. Sé.miðað.við.allar.tilskipanir,.reglugerðir.og. ákvarðanir. ESB,. jafnt. þær. sem. falla. undir. innri. markaðinn. og. þær,. sem. falla. undir. önnur. svið,. sem. EES-samningurinn. nær. ekki. til,. þá. hafa. um. 6,5%. af. heildarfjölda. ESB-gerða. á. tímabilinu. 1994–2004. verið. tekin.í.EES-samninginn .. Í.skýrslunni.er.einnig.bent.á,.að.Íslending- ar.nýti.sér.alls.ekki.til.hlítar.öll.þau.tækifæri,. sem.þeir.hafi.til.áhrifa.á.laga-.og.reglusmíði. á. vettvangi. ESB .. Þeir. hafi. ekki. skipulagt. þátttöku. sína. í. sérfræðinganefndum. ESB. nægilega.vel.og.virki.ekki.leiðir.til.pólitískra. áhrifa . Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn.Bjarnason Evran.er.ekki lengur.ESB-gulrót.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.