Skólavarðan - 01.05.2006, Page 21

Skólavarðan - 01.05.2006, Page 21
21 SKÓLAVARÐAN 4.TBL. 6. ÁRG. 2006 GRUNNSKÓLINN Á BLÖNDUÓSI Lausar kennarastöður Grunnskólinn á Blönduósi auglýsir eftir kennurum til starfa á komandi skólaári 2006-2007. Kennslusvið eru: stærðfræði og náttúrufræði á unglingastigi, sérkennsla, smíðar og heimilisfræði. Grunnskólinn á Blönduósi er góður skóli þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta náms- og kennsluhætti til þess að koma sem best til móts við mismunandi þarfir nemenda. Í skólanum eru um 140 nemendur í 1.-10. bekk. Á vefsíðu skólans http://blonduskoli.is má finna ýmsar upplýsingar um það starf sem fram fer í skólanum en auk þess veita Helgi Arnarson skólastjóri (helgi@blonduskoli.is) og Þórhalla Guðbjartsdóttir aðstoðarskólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) fúslega allar upplýsingar í síma 452-4147. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2006. Umsóknir berist Grunnskólanum á Blönduósi, Húnabraut, 540 Blönduósi.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.