Skólavarðan - 01.10.2008, Page 17

Skólavarðan - 01.10.2008, Page 17
SKÓLAVARÐAN 6.TBL. 8. ÁRG. 2008 17 brúa bil milli tungumála Norrænar stuttmyndir Norðurlöndin í bíó er nýtt og aðgengilegt kennsluefni sem ætlað er að vekja áhuga nemenda í 10. bekk og framhaldskólanum á Norðurlöndunum og norrænum tungumálum. Um er að ræða fimm norrænar stuttmyndir á DVD-diski með kennsluleiðbeiningum. Þema efnisins skólaárið 08/09 er umburðarlyndi. DVD-diskurinn og kennsluefnið kosta 2820 kr. Sendingarkostnaður er innifalinn í verði. Efnið er pantað á vefslóðinni www.nordenibio.org. Á vefnum má einnig sjá sýnishorn úr myndunum og fjölbreytt ítarefni. Námskeið um notkun kennsluefnisins fyrir kennara og skólastjórnendur Í Reykjavík Fimmtudaginn 6. nóvember 2008, kl. 19.00 – 21.00 hjá Norræna félaginu að Óðinsgötu 7 Skráning er hafin í síma 5510165 eða á netfangið stefan@norden.is Verð kr. 2000. Kennari er Lars-Göran Johansson Á Akureyri Upplýsingar fást í síma 4627000 eða gegnum netfangið mariajons@akureyri.is Norræna félagið Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, Sími 5510165, stefan@norden.is, www.norden.is Nánari upplýsingar um Norden i Bio fást hjá: Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, Sími 4627000, mariajons@akureyri.is, www.akmennt.is/nu/ Þekjulitir í miklu úrvali

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.