Skólavarðan - 01.10.2008, Síða 27

Skólavarðan - 01.10.2008, Síða 27
Leikskólinn Kátaborg Grímsnesi Leikskólakennarar óskast í Kátuborg á Borg í Grímsnesi frá 1. janúar næstkomandi. Um er að ræða eina 100 til og aðra 60 til 100% stöðu. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntu eða sambærileg menntun. • Jákvæðni, ábyrgð, áhugi, fagleg hugsun og vinnubrögð, frumkvæði. • Góð íslenskukunnátta Umsóknarfrestur: 1. desember næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólanum að Borgarbraut 22 801 Selfoss eða á netfangið kataborg@gogg.is. Ekki þarf sérstakt eyðublað. Launakjör eru skv. kaupsamningi FL og Sambands íslenskra sveitafélaga. Til greina kemur aðstoð vegna útvegunar húsnæðis. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa koma aðrir umsækjendur til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri síma 486-4492 og/eða kataborg@gogg.is og sveitarstjóri í síma 486-4400. Einnig er bent á vefinn http://www.gogg.is Hallveig Ingimars, skólastjóri. Sérkennari óskast Við Brekkubæjarskóla er laus 1/1 staða sérkennara frá 1. janúar 2009 Nánari upplýsingar veitir: Arnbjörg Stefánsdóttir, skólastjóri, netfang: arnbjorg.stefansdottir@akranes.is. Sími skólans er 433 1300. Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1. - 10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur fyrir góðum árangri í námi og starfi. Verið velkomin til að kynna ykkur aðstæður í skólanum, veffang: www.brak.is. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember n.k.. Umsóknir berist til Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Kópaskersskóli Deildarstjóri grunnskóladeildar Norðurþing auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra grunnskóladeildar við Kópaskersskóla út skólaárið 2008-2009 Kópaskersskóli mun næsta skólaár þjóna börnum á leik-og grunnskólaaldri, frá 12 mánaða til loka miðstigs grunnskóla. Lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og vellíðan starfsfólks og nemenda. Við leitum að sjálfstæðum og jákvæðum einstaklingi með kennslureynslu sem tilbúinn er að vinna að uppbyggingu og skapandi starfsumhverfi. Menntun á sviði uppeldis-og kennslufræða nauðsynleg. Ráðningarkjör eru í samræmi við samninga Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurður Aðalgeirsson grunn- skólafulltrúi í síma 464-6100 - netf: sigurdura@nordurthing.is og Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir skólastjóri í síma 465-2105 netf: adalbjorg@nordurthing.is Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.