Félagsbréf - 01.05.1971, Qupperneq 4

Félagsbréf - 01.05.1971, Qupperneq 4
FRÁ ALMENNA BÓKAFÉLAGINU Félagsbréf AB hefja nú göngu sína á ný eftir nokkurt. hlé. Fjalla þau aö mestu um nýjar útgáfubœkur og annaö þaö, sem félagsmenn AB varöar sérstaklega, og mun sát háttur veröa haföur á framvegis. í sl. nóvembermánuöi sendi AB félagsmönnum sínum nvynd- skreyttan bœkling meö upplýsingum um allar þœr bækur félagsins, sem þát Voru enn á boöstólum. Reynslan af þessum bœklingi sýnir Ijóslega, hversu beint samband viö félagsmenn er mikils viröi, og í annan staö, hversu þeir kunna vel aö meta þaö hagrœöi, sem félagiö býöur þeim, ekki aöeins meö tímabundnum vildarkjörum viö kaup á ein- stökum bókum eöa bókaflokkum, heldur einnig méÖ því aö gefa þeim kost á aö velta fyrir sér hugsanlegum kaupum, áöur en umboösmaöur félagsins ber aö dyrum. Er aö því stefnt, aö Félagsbréf AB geti sem bezt greitt fyrir þessari jpónustu eftirleiöis. Þá hefur AB fest nýlega kaup á öllum útgáfubókum Bókfells- útgáfunnar hf. og munu félagsmenn AB fá þær hér eftir keyptar fyrir 20% lœgra verö en utanfélagsmenn. í þessu bréfi kynnum viö þær bœkur sérstaklega, og er þaö von AB, aö félagsmenn kunni vel aö meta þann aukna kost ágœtra bóka, en eins og kunnugt er lagöi Bókfellsútgáfan sérstaka rœkt viö útgáfu hinna merkustu rita í íslenzkri sögu og öörum þjóölegum frœöum, auk feröabóka og margs annars. Framh. á bls. 24. 2

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.