Félagsbréf - 01.05.1971, Page 10

Félagsbréf - 01.05.1971, Page 10
ÍSOLD HIN SVARTA DÆGRIN BLÁ LOGINN HVÍTI ÍSOLD HIN GULLNA Sjálfsævisaga Kristmanns Guðmundssonar Kristmann Guðmundsson hélt ungur út í heim, og þegar hann steig þar á land átti hann ekki annað fararefna en fötin, sem hann stóð í, andvirði einnar máltíðar í reiðu fé og — ódrepandi vilja til að brjóta sér braut sem rithöfundur. Þegar hann hvarf aftur heim 13 árum síðar, var hann kominn í tölu kunnustu skáldsagna- höfunda á Norðurlöndum, hafði skrifað 12 bækur á norsku og verið þýddur á rösklega tuttugu tungumál. Allt virtist stefna skáld- inu til fjár og frama, en þá skall heimsstyrjöldin á, rauf samband Kristmanns við útgefendur og umboðsmenn, en fé hans fraus inni og glataðist. Þannig greinir saga Kristmanns jöfnum höndurn frá sigrum og vonbrigðum, velgengni og erfiðleikum, unnum ástum og glötuðum. ÁRMANN OG VILDlS Skáldsögur Kristmanns Guðmundssonar segir frá ungri tæringarsjúkri listakonu, lifsþrá hennar, ástum og dapurlegum örlögum. TORGIÐ og SKAMMDEGI gerast í Reykjavík síðari tíma, bregða upp myndurn af fólki, sem e. t. v. kemur okkur sumt kunnuglega fyrir sjónir, og rekja ástir þess og örlagaflækjur. 8

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.