Félagsbréf - 01.05.1971, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.05.1971, Qupperneq 14
DYNSKÓGAR Ýmsir af kunnustu rithöfundum landsins eiga sum af sinum beztu ljóðum og sögum í þessu safnriti. GÓÐAR STUNDII\ Skemmtileg bók, þar sem þjóðkunnir ir.enn rita um áhugamál sin og tómstundagaman, allt frá sanskritarnámi til frímerkjasöfnunar. ÝMSAR BÆKUR VÍSNABÓK KÁINS Kristján N. Júlíus, sem nefndi sig Káin, fæddist á Akureyri árið 1860, en fluttist vestur um haf 18 ára gamall og átti ekki aftur- kvæmt. Hann var gáfaður maður og hvers manns hugljúfi, en sóttist hvorki eftir auði né mannvirðingum og lézt ókvæntur og barnlaus árið 1936. Sennilega er Káinn eitt allra fyndnasta skáld, sem Island hefur átt, og gamankvæði hans og lausavísur komust á hvers manns varir jafnsnemma og bær voru kveðnar. Rhys Davies Sagan um Jörund hundadagakonung Jiefur löngum verið íslend- ingum hugstæð, og nú að undanförnu hefur fólk enn verið minnt JÖRUNDUR HUNDADAGA- KONUNGUR á hana. Hér gefst tækifæri til að kynnast til hlitar marghrotn- um ferli þessa gáfaða ævintýramanns. Björn Bjarnason Um þetta höfuðrit dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði var látið svo um mælt, að hann hefði skrifað það „af lífi og sál“, enda var hann sjálfur mikill íþróttamaður á yngri árum. Og þó að liðin séu ÍÞRÓTTIR FORNMANNA meira en 60 ár siðan bókin kom út, er hún ennþá veigamesta verkið, sem samið hefur verið um íþróttir fornmanna og þann hlut, er ]iær áttu í andlegum og líkamlegum yfirburðum þeirra. Bókin er veglega út gefin, með fjölda ágætra mynda. MÁLABÓKIN Handbók i ensku, íslenzku, sænsku og þýzku. 12

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.