Félagsbréf - 01.05.1971, Page 19

Félagsbréf - 01.05.1971, Page 19
ÞRJÁR NÝJAR BÆKUR FRÁ AB GUNNAR GUNNARSSON SVARTFUGL Sagan um ástir og harma Bjarna og Stein- unnar á Sjöundá. Dýpt mannlegra þján- inga, maöurinn I viöjum örlaga sinna, sekt hans og samábyrgö er hér teflt fram gegn mannlegri reisn, sjálfsvirðingu og þolgæöi. Félagsmannaverö kr. 595,00 JÓHANN HJÁLMARSSON ISLENZK NÚTlMAUÓÐLIST I bókinni er fjallaö um þau skáld, sem allt frá Jóhanni Sigurjónssyni hafa að mati höfundarins stuðlaö öörum fremur að end- urnýjun Ijóösins, bæði aö þvl er tekur «il efnis og forms, en fyrst og fremst er henni ætlað aö „eyða fordómum um hina nýju Ijóðlist og „skapa henni umræöugrund- völl". Félagsmannaverð: f harðképu kr. 455,00 innbundin kr. 595,00 ÞORGEIR SVEINBJARNARSON VfSUR JARÐARINNAR Þorgeir Svelnbjarnarson lézt hinn 19. febr- úar sl. Hann varö þjóðkunnugt skáld af tveimur Ijóöabókum sinum, Vfsum Berg- þóru. 1965 og Vfsum um draumlnn, 1965. Þetta eru umfram allt kvæöi, sem leyna á sér, en opni lesendurnir hug sinn fyrir þeim, munu þeir veröa margri reynslu rlk- ari um gott skáld og góðan mann. Félagsmannaverð kr. 465,00

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.