Félagsbréf - 01.05.1971, Side 30

Félagsbréf - 01.05.1971, Side 30
FRÁ AB. Framh. af bls. 2. Nú sem endranœr eru félagsmenn hvattir til dö hafa samband viö félagiö og koma á framfæri viö þaö óskum sínum og tillögum varöandi félagiö og útgáfu þess. ÆtíÖ er gagnlegt aö fá slíkar ábendingar, bœöi hvaö varöar útgáfuna sjálfa og þjónustuna viö félagsmenn. Aö endingu þakkar AB félagsmönnum sínum hollustu og tryggö á liönum árum og ber fram þá ósk, aö þau skipti megi lengi háldast, til gagnkvœmrar ánægju og varanlegra nytja. FÉLAGSMENN AB Réttindi og skyldur: 1. Þeir greiða engin félags- eða innritunar- gjöld. 2. Þeir velja sjálfir þær bækur, sem þeir girn- ast helzt (minnst fjórar á ári). 3. Þeir geta valið úr bókum AB, jafnt gömlum sem nýjum og mega kaupa jafnmörg ein- tök af hverri bók og þeir vilja, með hinum hagstæðu AB-kjörum. 4. Þeir, sem kaupa einhverjar sex AB-bækur eða fleiri á árinu, fá sérstaka bók í gjöf frá félaginu. Þessar gjafabækur AB eru ekki til sölu og fást aðeins á þennan hátt. 20—30%. Félagsmenn AB fá bækur félagsins keypt- arfyrir 20—30% lægra verð en utanfélags- menn.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.