Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 10

Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 10
8 GESTUR 1,1. »Ulla, sjáðu þarna hjá búðinni hans Thomsons«, sagði frú Simpson og benti með prjóninuin. »Hver er pessi ungi, fallegi maður, sem stendur þarna og er að spyrja ungfrúna einhvers? Ég held að ég hafi aldrei séð petta andlit fyr! — Sjáðu! nú bendir hann hingað! ------------Æ, hann vantar aðra höndina, aumingjann!« »Mamma!« kallaði unga stúlkan, og tók svo fast um handlegginn á gömlu konunni, að hana kendi til. »Mamma, pað er hann — já, já, pað er hann, æ, mamma!« Hún lagði armana um háls móður sinnar og andvarp- aði pungt. »Pað er ómögulegt!« sagði Mrs. Simpson — »en pó, hann kemur hingað«. Alt í einu stóð Ulla upp, purkaði sér um augun, og gamla konan varð hugsaudi við að sjá glampana sem geisl- uðu frá peim. »Mamma, par sem hann veit ekki af pví að ég er lif- andi, pá láttu hann hugsa að ég sé dáin! Pú verður að taka á móti honum. Pað vilt pú eflaust gera. Láttu svo ekki á neinu bera. Ég ætla inn í næsta herbergk. »Nú, nú, hvers vegna?« spurði gamla konan undrandi. »Ég hélt að pér pætti vænt um hann«. »Já, einmitt pess vegna«, sagði hún hlæjandi, og tók með hendinni um móður sína. »Vertu nú væn, mamma mín!« Svo hljóp hún í annað herbergi, og í sömu andrá var dyraklukkunni hringt. James Folk sat í gömlum hægindastól á móti frú Simp- son, og hann virti fyrir sér húsgögnin i stofunni, eitt eftir annað. — Hér var pað, sem hún hafði verið, og pessi gamla kona var móðir hennar. Henni hlaut að finnast stofan eyðileg og tóm. Frú Simpson leit brosandi til hans. »Pér vilduð tala við mig um Ullu?« 3

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.