Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 16

Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 16
14____________________GESTUR___________________1^1. Æ! var pá alt lofid og Ijóðanna krans lýsandi gylling á vörunni hans, svo gengi 'ún í búðunum betur? Að skrafa um hugsjónir, heilög mál, himneskar gjafir, anda og sál, fórna svo öllu skækjum og skál, hver Bkálkur og ómenni getur. Vindurinn. Einu sinni var vindurinn maður, er fór um landið og var á dýraveiðum. Alt í einu ummyndaðist hann og varð að fugli. Par sem hann gat ekki lengur verið á dýraveiðum, pandi hann út vængi sína og flaug til fjalla. Þar faldi hann sig í bjargskoru, og þar er heimili hans. Að eins þegar hann vill reyna styrk vængja sinna, yfir- gefur hann hjargskoruna og flýgur yfir jörðina. En mennirnir sjá pað ekki að hann er einungis fugl. Pegar hann flýgur um, lítur hann yfir alt og leitar eftir bráð. — Undir eins og hann hefir satt hungur sitt, snýr hann aftur til bjargskorunnar, og par sefur hann, unz hana aftur penur út vængi sína og flýgur yfir jörðina. Dóttirin (glöð): Hér kemur dansherranii minn frá í gær- kvöldi til að biðja mín«. Móðirin: >Hver er það af peim, sem pú dansaðir við? — Pú dansaðir við fleiri en einn?« Dóttirin: >Hvað hann heitir? Ö, pví er ég alveg búinn að gleyma«. Reiðhjólamaðurinn: >Ég seldi hestinn minn, af pví að hann stóð kyr hjá hverri vinkrá. Nú 8é ég að ólukkans reið- hjólið pekkir þær líka«.

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.