Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 3

Gestur - 15.09.1933, Blaðsíða 3
GESTUR Ritstjórí: Magnús Gíslason ¦ 15. sept. 1931 B 1, 1 II Prsm. P7ðejy Flytur ýmiskonar fröð* íeifc, sögur, kvæði o. fl. Kemur út 1—2 i mánuði. w fe MAÐURINN Maðurinn er milli vita, magnaður af frosti, hita, eðlisþáttum allra lita; er akurlendi, dauðans hjarn, ytri máttur orðs og rita, allra heima gestur, barn. Töfra8pil sitt lífið leikur; ljósið, myrkrið, heiðið, reykur, brimgnýr hæsti, blærinn veikur, barnið sjúka, rosinn hress, fullhugi sem fararsmeykur finna sig í leikjum pess. Lítið drengi, lítið meyjar, leiðir halda Pórs og Freyjar; loftið, hafið, landið, eyjar leyna margri Paradía. Einn, sem leit án enda heyjar eilífð sór að morgni kýs Viljir pú sjálft vitið glæða, vizku pá, er brýzt til hæða, gegnum reynslu, gildi fræða, gjörðu pína eigin slóð. Finn í öllu fylling gæða, fögnuð guða — lífsins óð. m J

x

Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.