Gestur


Gestur - 15.09.1933, Qupperneq 3

Gestur - 15.09.1933, Qupperneq 3
f "■ '7 / ■ T TT" "T" IV W Flytur ýmiskonar fráð- & -w- B1 M M J /ei/c, sögur, kvæði o. fl. J é JLm Tk Kemur út 1—2 i mánuði. Ritstjóri: Magnús Gíslason I 75. sepí. Í93I T I, 1 [ Prsm. Viðey Prsm. Viðey MAÐURINN Maðurinn er inilli vita, magnaður af frosti, hita, eðlisþáttum allra lita; er akurlendi, dauðans hjarn, ytri máttur orðs og rita, allra heima gestur, barn. Töfraspil sitt lífið leikur; ljósið, myrkrið, heiðið, reykur, brimgnýr hæsti, blærinn veikur, barnið sjúka, rosinn hress, fullhugi sem fararsmeykur finna sig í leikjum þess. Lítið drengi, lítið meyjar, leiðir halda Pórs og Freyjar; loftið, hafið, landið, eyjar leyna margri Paradís. Einn, sem leit án enda heyjar eilífð sór að morgni kýs Viljir þú sjálft vitið glæða, vizku þá, er brýzt til hæða, gegnum reynslu, gildi fræða, gjörðu þína eigin slóð. Finn í öllu fylling gæða, fögnuð guða — lífsins óð.

x

Gestur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gestur
https://timarit.is/publication/1192

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.