Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Qupperneq 21

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Qupperneq 21
Stjórnartíðindi 1889 C. 5. 17 jpað verður ekki sett fram nein algild regla um dbyrgðar- og NB-brjef og petiinga- sendingar; þær hafa reyndar aldrei verið eins háar og 1887; annars ganga þær upp og niður, svo að á 1876 koma 649 peningabrjef og sendingar. 1877 — 1930 ---- — ----- 1878 — 921 ---- —-------------- 1879 — 2583 ----—--------------- 1887 — 5989 ---- — ----- það er ekki hægt að útskýra hvernig stendur á því, að tala þessara sendinga er svo há 1877 og 1879, nema ef vera skyldi af því, að skýrslurnar 1876 og 1878 væru gjörðar á annan hátt en hinar, sem þó er ekki líklegt. 1876 er verið að skipta gömlum peningum fyrir nýja hjer á landi, 1877 er verið að ijúka við það, og þvi algjörlega lokið að líkindum; peningasendingarnar 1876 ættu því að vera mikiu fleiri en árið 1877, eins og upphæð hins senda er líka miklu meiri. 1887 er aptur verið að skipta gömlum konung- legum skuldabrjefum fyrir ný, eða fyrir peninga, og peninga- og ábyrgðarbrjefa-sendingar hljóta því það ár að verða mjög háar. Að árin 1877 og 1879 standa svo hátt hvað tölu peninga- og NB-brjefa snertir, verður ekki útlistað. Böggulsendingar sýnast fara smávaxandi, og að þær hafa ekki vaxið meira en þær hafa gjört, kemur líklega af því, að á seinni árum hefur heldur verið amazt við þeim á þinginu; burðareyrir undir þær hefur verið ákveðinn svo lágt í upphafi, að það borgar sig ekki að flytja þær, allra sízt á veturna, þegar hestar eru dýrastir og hjer er erfiðast yfirferðar; fyrir því hafa verið settar ýmsar takmarkanir á flutningi á böggulsendingum, eins og það, að þær mættu ekki vega meira en 1 pund, en þar á móti hefur ekki verið valin sú aðferðin, að leyfa mönnum að setja á póstana þær sendingar, sem þeir óska að fluttar sjeu, en láta þá borga það sem það kostar landssjóðinn að flytja þær. Verð böggul- og pcningasendinga var mjög hátt 1876 og náði þá hjer um bil 900,000 kr.; það kemur eins og áður er sagt af því, að þá var verið að skipta gömlum peningum fyrir nýja; 1877 er upphæðin fallin niður í 400,000 kr., en 1887 er hún aptur komin uppí 1,143,000 kr., sem væntanlega stafar af því, að þá er venð að skipta göml- um konunglegum skuldabrjefum fyrir ný, og fyrir peninga. 1 upphæð verðsins á þes3um sendingum felast meðal annars tekjur landssjóðs og útgjöld, að svo miklu leyti sem þær og þau eru send með póstum; bankalán, bæði þegar þau eru tekin og endurgoldin eða vextir borgaðir, þannig að það er sent með póstum ; sem eðlilegt er, felast 1 upphæðinni greiðslur, sem stafa af viðskiptum einstakra manna. pyngd hins flutta er talin í svokölluðum póstpundum; það þarf útlistunar við, þar sem ekkert þungamál er til sem heitir svo. Póstpund er það kallað í skýrslunum, sem borgað hefur verið undir eins og heilt pund, hvort sem það er heilt pund eða partur úr heilu pundi. Sending, sem vegur 3J pund, er hjer kölluð 4 pund, ef hún vegur li pd. eða lf pd., er hún kölluð 2 pd. Til að finna út hvað póstarnir hafa verið látnir flytja í raun og veru, þarf ekki annað eu draga helminginn af tölu peningasendinganna og bögg- 'flsendinganna samanlagðri frá póstpundatölunni, þá kemur hjerumbil það rjetta út. Til nánari útlistunar á póstflutningum 1887 og til að sýna, hvernig þeir skiptast niður á ömtin og einstaka póstafgreiðslustaði er hjer sett eptirfylgjandi tafla viðvíkjandi því ári:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.