Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 103

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 103
99 Yfirlit yfir skýrslur um tekjur af eign og atvinnu og tekjuskatt 1886—88. Skýrslur sama efnis hafa verið prentaóar í Stjórnartíðindunum C-deild 1883 bls. 11—33, þær skýrslur náðu yfir skattaskýrslurnar árin 1879—81, og eru því frá árunum fyrir hin hörðu ár, sem nú hafa gengið yfir landið. J>essar skýrslur eru frá árunum 1886 —88, og eru þannig teknar meðan hin hörðu ár stóðu yfir. Til þess samt að glöggva sig á hverjum árum þessar skýrslur í raun og veru lýsa, verður að hafa í huga, að sá tekjuskattur, sem innheimtur er á manntalsþingum 1888, er ákveðinn í október 1887 af skattanefndunum, og er lagður á þær tekjur, sem gjaldþegninn hafði almanaks árið 1886. Skoðaðar sem skýrslur um tekjuskatt, eru fyrri skýrslurnar frá 1879—81, og síðari skýrsl- urnar frá 1886—88, en skoðaðar sem skýrslur um tekjur af eign, og tekjur af atvinnu ná fyrstu skýrslurnar yfir árin 1877—79 og síðari skýrslurnar yfir 1884—86. Síðari skýrslurnar verða þá frá hörðu árunum sjálfum, og fyrri skýrslurnar frá árunum fyrir þau. Tala gjaldþegna tekjur og tekjuskattur var á öllu landinu eins og hjer segir: Xekjuskattur af eign. Tekjuskattur af atvinnn. Frá Upp- Frá- Árið ' ^a^a Áætl- dregst Skattur hæð Tala Áætl- dregst Skattur IJpphæð- gjald- aðar eptir i. er tal- skatts- giald- aðar eptir 7. er tal- skattsins. þegna tekjur. gr. lag iun af. ins. þegna tekjur gr. lag- inn af. anna. anna. ■ Í Kr. Kr Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 3. 3. 1879 1880 1881 ára meðaltal 1886 1887 1888 ára meðaltal 1530 (263302 J 14363 233275 1460 253252 15788 221975 1435 244680 15236 213775 1475 252475 1477 1470 1408 259022 256377 241450 1452 252283 15129 223008 17331 !224275 20340 220025 21172 204350 19614 216217 9331 jj 2421779492196545 33730015419.00 8879 238 '808200 203898 358200 '6147.00 8551 242 (752229 204936 312500 4750.25 8920 2411779974 201793 336000 3435.41 8971 jj 262 8801 250 8174 250 8649 253 7690201207991 1295500 3901.00 734090 176613 1264700 3604.50 786511253104 270750 4087.50 763207 212536 276983 3864.33 Ef þessi tvö tímabil eru borin saman til þess að sjá, hver áhrif hörðu árin hafa haft, þá verða fyrst fyrir manni eignartekjurnar. Tala þeirra sem gjalda tekjuskatt af eign er að meðaltali 23 mönnum lægra á síðara, en á fyrra tímabilinu, og þegar um allt landið er að ræða er sá munur ekki stórvægilegur, því opt munar meiru í þessu efni á einu einasta ári ; sjeu árin 1879 og 1880 borin saman þá hefur fyrra árið 70 gjaldendum fleira en hið síðara, en það sannar ekki neitt, nema ef vera skyldi það, að nefndirnar hafi í fyrsta sinn er þær unnu saman sett of marga menn í tekjuskatt. Milli áranna 1880 og 1881, er í þessu tilliti jafnmikill munur og milli tímabilanna; það sem þó virð- ist athugavert, og það sem ef til vill hefur mesta þýðingu fyrir næstu eptirtíð, er að tala þeirra, sem gjalda eiga skatt af eign, fellur árið 1886, (skattárið 1888) um 62 gjald- endur, svo tala þeirra er aldrei á þessum 6 árum eins lág og þá. f>að getur bent á þótt ekkert verði sagt með vissu um það að þessu sinni, að minni máttar jarðeigendur hafi orðið að gefa upp eignir sínar, eða að veðsetja þær, og að jarðeigendahrunið sje fyrst að byrja 1886. Hinar áætluðu tekjur eru eins að meðaltali bæði tímabilin, af einstökum árum eru þasr þó allra lægstar 1886 (skattárið 1888), og eru þá 241 þús. krónur, áður voru þær laBgstar 1879 (skattárið 1881) 244 þús. krónur, munurinn er ekki mikils virði. fægar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.