Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 108

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 108
104 Af þessari töflu borinni saman við töfluna 1878 (tekjuskattsárið 1880) sjest naum- ast neitt í þá átt, að hinir stærri jarðeigendur sjeu orðnir auðugri 1886, en þeir voru 1878, tvær síðustu línurnar í töflunni bera fremur með sjer það gagnstæða, því á þess- um árum hafa tveir ríkustu menn landsins dáið og auður þeirra skipts á milli erfingjanna. Nokkrum stórum örfum, hefur þess utan verið skipt á tímabilinu, og stærri eignirnar hafa þannig heldur sundrast, en árferðið og hinn stutti tími, sem skýrslurnar ná yfir hefur meinað mönnum að draga saman mikið fje í jarðeignum. Taflan sýnir að allra fátækustu jarðeigendunum hefur fækkaó að miklum mun, af hverjum orsökum sem það kemur. Tekjurnar, sem taflan á við, eru hreinar eignar-tekjur, eða tekjurnar, eptir að vextirnir af þinglýstum veðskuldum, umboðslaun og annað sem draga má frá eptir tekju- skattslögunum eru dregnir frá. Að setningin sem að framan var nefnd, um að hörð ár hafi í för með sjer, að fátækari jarðeigendur tapi, en hinir rikari græði á þeim, ekki sýnist sannast hjer á landi, getur komið af ýmsum orsökum: fyrst af þeirri orsök að lánstraustið sje minna notað hjer en víðast annarstaðar, svo að veðbönd á jörðum sjeu 8jaldgæfari og minni en annars staðar; af því að menn gangi eigi eins ríkt eptir skuld- um hjer, eins og siður er annarsstaðar; af því að afleiðingarnar af hörðu árunum sjeu ekki orðnar fullkomlega tilfinnanlegar fyrir jarðeigendur árið 1886; og af því, að menn, þótt ríkir sjeu kallaðir hjer á landi, ekki hafa svo mikið af peningum milli handa, að þeir geti keypt jarðir með stuttum fresti á uppboði, þótt þær fari þar fyrir það verð sem annars er kallað hálfvirði. Tekjur af atvinnu hafa miklu minni þýðingu hvað þetta atriði snertir hjer á landi, því þeir sem borga tekjuskatt af atvinnu á Tslandi eru fáir aðrir en embættismenn með fastákveðnum tekjum. Kaupstaðarborgar svara svo litlu af tekjuskattinum, að það mun- ar engu, svo að í kaupstöðunum eins og í sveitunum verða ekki aðrir en embættismenn og kaupmenn, sem tekjuskatti svara. Tekjuskattur kaupmanna af atvinnu gengur mjög upp og niður; þeir gefa sjaldnast upp tekjur sínar, svo þær verða það, sem nefndin á- kveður þær, og ef þeir gefa upp tekjurnar, þá ganga þær mjög upp og niður, því hjer er ekki höfð sama aðferð eins og Englendingar hafa, að reikna atvinnuskatt kaupmanna eptir meðaltekjum þeirra síðustu 3 ár. Hreinar atvinnutekjur skiptast þannig niður 1886.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.