Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 59
55 Athugasemdir. Til skýringar verzlunarskýrslum þeim, sem að framan eru prentaðar, skal taka fram það, er hjer segir: I. Aðfiuttar v'órur. I dálkinum taðrar korntegundir« eru taldar allar þær korntegundir, sem ekki eru áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, bygg- mjöl, haframjöl, o. fl.; ennfremur salep og sagogrjón. Með miðursoðnum maU er átt við sardínur, humra, niðursoðið kjöt, kjötextrakt, lax o. fl. Auk þe3s mun að líkindum flesk og ýms önnur matvæli vera talin í þessum dálki hjá sumum kaupmönnum. Með tkafflróU er einnig talinn allskonar kaffibætir, svo sem exportkaffi, malað kaffi, búkaffi o. fl. í dálkinum týmsar nýlenduvörur« eru taldar þær af slíkum (o: colonial) vörum, sem ónefndar eru í dálkunum þar á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade °g alhkonar kryddjurtir t. d. allehaande, ingefær, kanel, carria lignea, nellikker, pipar, Cardemommer, muskat, hnetur, vanille, sennep o. fl. Með treyktóbaki« hafa brjefvindlar (cigaretter) verið taldir, en eigi með tóbaks- vindlum. Með töðrum drykkjarföngum« er einkum átt við gosdrykki, svo sem lemonade alls- konar, sodavatn, ölkelduvatn og önnur mineralvötn. En auk þess munu arcana svo sem brama- og kína-lífs-elixír af sumum kaupmönnum vera talin þar með. Með tljerepti úr bómull og hön er talinn strigi og allskonar sirts o. fl. Með töðrum vefnaðu er átt við allar þær vefnaðarvörutegundir, sem ekki gátu talizt með í næstundanförnum 3 dálkum, og heldur eigi mátti heimfæra undir tilbúinn fatnað. Með ttilbúnum fatnaðit eru meðal annars talin höfuðföt allskonar, sjöl, treflar og klútar, allskonar skófatnaður o. s. frv. Með tsáput er einnig talinn soda og línsterkja. Með ttrjeílátumt eru taldar tunnur, kyrnur og allskonar klápar. í dálkinum istofugögm eru táldir sofar, stólar, borð, apeglar, rúmstæði, kommóður og aðrar þesskonar hirzlur. Með töðru Ijósmetit eru talin stearinkerti, vaxljós, parafin o. fl. Með töðru eldsneytú er talið cokes, cinders, brenni o. fl. Með tsaumavjelumt munu sumstaðar prjónavjelar vera taldar. Með tjárnvörum hinum smcerrit er talið ýmislegt smærra fsenkram, ónefnt í tölu- liðunum á undan, svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, hnífar, gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m. Ennfremur kaffi- kvarnir, ullarkambar, brýni, púður, högl o. fl. Með tjárnvörum hinum stærrit er aptur á móti talið ýmislegt gróft isenkram, áður útalið, bvo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m. Með tglysvarningit er átt við allskonar galanterivörur, hverju nafni sem nefnast, Þar á meðal spil, allskonar leikföng o. fl. Með iöðrum ritföngumt eru talin brjefaumslög, blek, pennar, blýantar, lakk o. fl. hefir ^egar ^Mnfcar, borð eða spírur hafa verið annaðhvort lengri eða styttri en 12 fet, 6 .r verið breytt eptir því sem við hefir átt, þannig, að allt hefir verið reiknað eptir 12 fetg, iengd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.