Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 59
55
Athugasemdir.
Til skýringar verzlunarskýrslum þeim, sem að framan eru prentaðar, skal taka
fram það, er hjer segir:
I. Aðfiuttar v'órur.
I dálkinum taðrar korntegundir« eru taldar allar þær korntegundir, sem ekki eru
áður nefndar, malaðar og ómalaðar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, bygg-
mjöl, haframjöl, o. fl.; ennfremur salep og sagogrjón.
Með miðursoðnum maU er átt við sardínur, humra, niðursoðið kjöt, kjötextrakt,
lax o. fl. Auk þe3s mun að líkindum flesk og ýms önnur matvæli vera talin í þessum
dálki hjá sumum kaupmönnum.
Með tkafflróU er einnig talinn allskonar kaffibætir, svo sem exportkaffi, malað
kaffi, búkaffi o. fl.
í dálkinum týmsar nýlenduvörur« eru taldar þær af slíkum (o: colonial) vörum, sem
ónefndar eru í dálkunum þar á undan, svo sem rúsínur, sveskjur, gráfíkjur, chocolade
°g alhkonar kryddjurtir t. d. allehaande, ingefær, kanel, carria lignea, nellikker, pipar,
Cardemommer, muskat, hnetur, vanille, sennep o. fl.
Með treyktóbaki« hafa brjefvindlar (cigaretter) verið taldir, en eigi með tóbaks-
vindlum.
Með töðrum drykkjarföngum« er einkum átt við gosdrykki, svo sem lemonade alls-
konar, sodavatn, ölkelduvatn og önnur mineralvötn. En auk þess munu arcana svo sem
brama- og kína-lífs-elixír af sumum kaupmönnum vera talin þar með.
Með tljerepti úr bómull og hön er talinn strigi og allskonar sirts o. fl.
Með töðrum vefnaðu er átt við allar þær vefnaðarvörutegundir, sem ekki gátu
talizt með í næstundanförnum 3 dálkum, og heldur eigi mátti heimfæra undir tilbúinn
fatnað.
Með ttilbúnum fatnaðit eru meðal annars talin höfuðföt allskonar, sjöl, treflar og
klútar, allskonar skófatnaður o. s. frv.
Með tsáput er einnig talinn soda og línsterkja.
Með ttrjeílátumt eru taldar tunnur, kyrnur og allskonar klápar.
í dálkinum istofugögm eru táldir sofar, stólar, borð, apeglar, rúmstæði, kommóður
og aðrar þesskonar hirzlur.
Með töðru Ijósmetit eru talin stearinkerti, vaxljós, parafin o. fl.
Með töðru eldsneytú er talið cokes, cinders, brenni o. fl.
Með tsaumavjelumt munu sumstaðar prjónavjelar vera taldar.
Með tjárnvörum hinum smcerrit er talið ýmislegt smærra fsenkram, ónefnt í tölu-
liðunum á undan, svo sem meðal annars naglar allskonar og skrúfur, nálar, hnífar, gaflar,
þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, allskonar vír m. m. Ennfremur kaffi-
kvarnir, ullarkambar, brýni, púður, högl o. fl.
Með tjárnvörum hinum stærrit er aptur á móti talið ýmislegt gróft isenkram, áður
útalið, bvo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
Með tglysvarningit er átt við allskonar galanterivörur, hverju nafni sem nefnast,
Þar á meðal spil, allskonar leikföng o. fl.
Með iöðrum ritföngumt eru talin brjefaumslög, blek, pennar, blýantar, lakk o. fl.
hefir ^egar ^Mnfcar, borð eða spírur hafa verið annaðhvort lengri eða styttri en 12 fet,
6 .r verið breytt eptir því sem við hefir átt, þannig, að allt hefir verið reiknað
eptir 12 fetg, iengd