Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 97

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 97
Stjórnartíðindi 1894 C. 24. 93 Athugasemdir við búnaðarskf/rslurnar 1892 og 1893. Skýrslur þær um búnaðarástandið 1892 og 1893, sem að framan eru prentaðar, «ru teknar eptir samandregnum ský7rs!um sýslumanna, en hreppaskýrslurnar hafa því mið- ur ekki verið við hendina til samanburðar. I hiuum samandregnu skýrslum úr norður- og austuramtinu vautar sem fyr allar upplýsingar uin tölu framteljenda og um tölubýla, og hefur því hin fyrnefnda tala eigi orðið sett í skýrslur þessar, að því er þau ömt snertir. En tala býla í þíim fjórðungum er tekin eptir skýrslum næstu ára á undau og sömuleiðis í Dalasýslu bæði árin, þar sem eins stóð á. Eins og að undanförnu er hætt við að mikið bresti á, að skýrslur þessar sjeu áreiðanlegar, og eru líkindi til, að tölurnar eigi í flestum liðum að vera hærri. I sumum greinum eru sýsluskýrslurnar herfilega ónákvæmar og óáreiðanlegar. J>annig eru fjölda- margir hreppar árið 1892, 41, eða frekur fimrati partur allra hreppa á landinu, sem eng- inn túnskekkill er talinn í, og í allmörgum hreppum ekki einn töðuhestur nje útheys- baggi. í>ó fer þetta ekki jafnan saman, svo sem ætla mætti; sumstaðar eru tún en engin taða, og sumstaðar aptur taða en engin tún. Vitanlega nær það engri átt, að nokkur sje sá hreppur á landinu, þar sem eigi sjeu tún og töður, en þetta er augljóst dæmi þess, hve mikið því er ábótavant, að sumir sýslumenn fullnægi þeirri skyldu, sem á þeim hvílir samkvæmt konungsúrskurði 19. júní 1793, þar sem þeirn er boðið að hafa vakandi auga á því, hvort rjett sje talið ,fram til búnaðarskýrslnanna, og gjöra ráðstafanir til þess að þeir verði sektaðir, sem gefa rangar upplýsingar um þau atriði, sem um er spurt. Ef hreppstjórar og aðrir, sem safna eiga efni til skýrslna þessara, gjörðu sjer það ljóst, að hjer er að vissu leyti um sóma landsins að tefla í augum útlendinga og eptirkomendanna, þar sem búnaðarskýrslurnar eru hið einasta skilríki, sem þeir hafa til þess að dæma um dugnað og árlegar framkvæmdir núlifandi landsmanna í því, er að búnaði lýtur, þá mundu þeir væntaulega gjöra sjer meira far um að ná rjettum upplýsingum hjá bændum, og ætti það ekki að vera svo miklum erfiðleikum bundið. Að því er sjerstaklega snertir túnastærð, ætti ekki að vera örðugt að fá nokkurn veginn nákvæmar upplýsingar um það. Vitanlega er ekki heimtuð nákvæm mæling, heldur að eins skýrsla um það, er hlutaðeig- endur vita rjettast um túnastærðina, og enginn mun sá bóndi vera, sem ekki gjöri sjer einhverja hugmynd um það, hvað túnió hans muni vera margar dagsláttur. Enn þá auðveldara ætti að vera, að fá skýrslur um heyskap og annan jarðargróða. Til þess að sýna afstöðu þeirra ára, sem skýrslurnar hjer að framan ná yfir, er sett eptirfylgjandi samanburðartafla, er sýnir samanburð á öllum þeim liðum, er skýrsl- urnar iunihalda, árin 1891, 1892 og 1893:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.