Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Page 99
95 Nautgripir, veturgamlir og eldri, voru á öllu landinu samtals: Árin 1889—91 að meðaltali................................18262 árið 1892 ..............................20142l meðaltal 19160 — 1893 ...............................18178) Sauðfje, að lömbum meðtöldum, var samtala á öllu landinu: Arin 1889—91 að meðaltali...............................642974 árlð 1892...............................766941) meðaltal 752695 — 1893................................738449) Hross samtals, að folöldum meðtöldum, voru: Árin 1889—91 að meðaltali................................31798 árið 1892 — 1893 35325) 35673) meðaltal 35499 Að því er búpening snertir, mega þessi tvö ár þannig teljast meira en meðalár í samanburði við næst undanfarin ár. Eins og getið er til í yfirliti yfir búnaðarskýrsl- urnar fyrir 1890 og 1891 (Stjt. 1892, C, bls. 37) hefur fjölgun nautgripa haldið áfram. f>ó að nautgripir sjeu nokkru færri síðara árið, verður ekki af því ráðið neitt því gagnstætt; það er bein afleiðing af því, að töðurnar urðu árið 1892 miklum mun minni heldur en næsta ár ^ undan; en árið 1893 eru töður aptur meiri, og má því búast við, að í skýrslunum fyrir 1894 verði aptur fjölgun í nautgripum. Yfir höfuð er það vitaskuld, að gott grasár hefur ekki áhrif á skýrBlurnar, að því er skepnufjölda snertir, fyr en næsta ár á eptir, og eins er um grasbrest. Ejölgunin á sauðfjenu er tiltölulega mikil, og hefði verið mjög mikil, ef heyjast hefði eins vel 1892 eins og 1891 og 1893. Árið 1891 var sauðfje samtals, að lömburn meðtöldum, 711515, en árið eptir er það komið upp í 766941, eða 55426 sauðkindum fleira. Af þessu hverfa svo aptur árið 1893 frekar 28 þúsundir fjár, og má ætla, að á- stæðan sje aðallega sú, að útheyskapurinn 1892 var rírari en árið á undan, og nær sjer að líkindum aptur í skýrslunum fyrir 1894. Hrossum hefur fjölgað jafnt bæði árin, þannig, að 1893 er freklega 1800 hross- um fleira en 1891; en árið 1891 var freklega 3500 fleira en 1889. þess skal getið, að í yfirliti yfir búnaðarskýrslurnar 1890 og 1891 (Stjt. 1892, C, bls. 38) hefur slæðst inn sú villa, að hross hafi 1891 verið 5 þúsundum fleiri en 1889. A skýrslunum um rœhtað land er ekkert að byggja eins og áður hefur verið á drepið; þó er það eptirtektavert, að þrátt fyrir alla ónákvæmni og vantanir sýna skýrsl- urnar þó, að maturtagarðar eru að aukast. þeir voru samkvæmt skýrslunum : 1888 1889 1890 1891 1892 1893 en 6 árum áður. 323140 □ faðmar 417763 □ — 446168 □ — 474915 □ — 479850 □ — 493135, eða fullum 50°/° meina Jarðabœtur fara einnig jafnt vaxandi; þúfnasljettanir voru samkvæmt Bltýrslunum: 1889 ........................ sljettað 180078 □ faðmar 1890 ........................... — 196693 □ — 1891 .......................... — 201670 □ — 1892 ........................... — 211957 □ — 1893 .......................... _ 229446 □ — Árið 1893 er þannig sljettað 49368 □ föðmum eða nálega 55 dagsláttum meira en fyrir 5 árum síðan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.