Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Blaðsíða 112
Skýrnlur þær um fjárforræði ómyndugra, sem að framan eru prentaðar, eru samd- ar eptir aðalskýrslum þeim, er amtmenn búa til á ári hverju og senda landshöfðingja, og sem eru byggðar á yfirlitum þeim, er yfirfjárráðendur (sýslumenn og bæjarfógetar) eiga árlega að senda amtmönnum samkvæmt tiilsk. 18. febr. 1847. Hafa skýrslur þessar, sem ein8 og nefnd tilskipun fyrirskipar, upphaflega voru sendar hinu danska kansellíi, eigi sjest á prenti fyrr; en með því að það mun þykja all fróðlegt að sjá, hve margir ómynd- ugir hafa verið undir umsjón yfirfjárráðenda og hvernig efnahag þeirra hefur verið varið nú nokkur ár að undanförnu, bæði í hinurn einstöku sýslum og ömtum og á öllu landinu í heild siuni, hefur þótt vei við eiga, að láta útdrátt úr skýrslum þessum koma fyrir al- nieuningssjónir í C-deild Stjórnartíðindanna. Ná skýrslur þær, sem að fraraan eru prent- aðar yfir 17 ára tímabil (1876—1892), en að eldri skýrslum en fyrir árið 1876 hafa þeir, eem skýrslur þessar hafa samið eigi haft að aðgang. Til þess að hinar prentuðu skýrslur yrðu eigi of fyrirferðarmiklar, er fyrstu 14 árin eigi skýrt frá öðru en tölu ómyndugra í hverju einstöku lögsagnarumdæmi og hve mikil eign þeirra allra sje í fasteign, peningum og lausafje, en fyrir 3 síðustu árin er þess ennfremur getið, hve mikið af eignum hinna ómyndugu falli undir ákvæðin í 4. gr. a. í tilskipun 18. febr. 1847x) og hve mikið undir ákvæðin í 4. gr. b,1 2) í sömu tilskipun. Annars mií geta þess, að formið á yfirlitsskýrslum amtmanna hefur verið talsvert mis- munatidi og nokkuð breytilegt, og einnig af þessum ástæðum hafa skýrslurnar hjer að framan orðið að vera nokkuð samandregnur til þess að samræmi væri meðal hinna ein- stöku sýslna og amta. Til dæmis að taka. er það aðeius árið 1892 sem unnt hefur verið að fá allsstaðar upplýsiugar um það, hve mikið af eignum hinua ómyndugu væri á vöxtum. Arið 1876—1889 er fasteign, sem virt er til peningaverðs, en eigi taliu í hundr- uðum (t. d. hús í kaupstöðum) á stöku stað tilfærð sem eign í psningum; á þetta sjer einkum stað að því er Eeykjavíkurkaupstað snertir. En árin 1890—1892 er hafður sjer- stakur dálkur fyrir þessa fasteignartegund. Eins og skýrslurnar sjálfar bera með sjer, stendur tala og eign hinna ómyndugu í sumum lögsagnarumdæmum hvergi nærri í því hlutfalli við íbúatölu og almenna velmegun sem við mættibúazt. Erþetta sjálfsagt aðallega sprottið af því, að ákvæðunumí ofannefndri tilskipun um tilsjón með fjármunum ómyndugra, er misjafnlega fylgt af hálfu yfirfjárráð- enda og annara, er hjer um eiga að fjalla, og þess utau muu það tíðkast meir f sumum lögsagnargmdæmum en öðrum, að ekkjur og ekklar sitji í óskiptu búi. Að öðru leyti þykir eigi ástæða til að gjöra sjerstakar athugasemdir við fjárráða- skýrslur þær, sem hje eru prentaðar. 1) Hjer er átt við eigur Jieirra af hinum ómyndugu, sem ekki eiga full 20 hundruð á landsvisu.. 2) Hjer ræðir um fjármuni þeirra ómyndugra, aem eiga full 20 hundruð á landsvísu eða meira og sem sjerstakan fjárhaldsreikning á að semja fyrir á ári hverju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.