Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 147
143 Yfirlit yfir skýrslur um tekjur og tekjuskatt 1892—93. Skýrslur þessar eru eins og að undanförnu teknar eptir skattskrám þeim, sem skattanefndirnar semja á hyerju ári og lagðar eru til grundvallar, þegar tekjuskatturinn er innheimtur. þessum listum yfir skattskylda menn er opt mjög ábótavant að forminu til, þótt þeir sjeu skrifaðir á prentuð eyðublöð, en þeim er þó sjaldnast svo mikið ábóta- vant, að ekki sje hægt að reikna út tekjuskattinn eptir þeim. Skýrslurnar eru áreiðanlegar að því leyti, að sjaldnast mun nokkur maður vera settur í tekjuskatt, sem ekki á tekjuskatti að svara eptir lögunum. Tekjur af eign munu sjaldnast taldar of hátt. Aptur á móti er það vitanlegt og kemur opt fram, að nokkrir menn, sem hafa litlar tekjur af eign, t. d. ðO kr. eða svo, falla burtu, af því að nefnd- irnar þekkja ekki hagi þeirra. Sömuleiðis er hætt við, að menn, sem flytja sig úr einni sveit í aðra, falli burt við flutninginn, sökum þess, að nefndin í sveitinni, sem þeir koma í, ekki þekkir hag þeirra. Yfir höfuð má álíta, að nefndirnar sjeu hræddar við að setja menn í ofháan tekjuskatt. Áður en eyðublöðin voru gjörð, sem nefndirnar nú fara eptir, var það almennt hjá skattanefndunum, að gefa það vottorð á skattskrána, að enginn hefði kært yfir því, að vera rangt settur í skatt, en slíkt vottorð segir með öðrum orð- um, að enginn hafi verið settur ofhátt í skatt. Skattur af atvinnu er þó víst ákveðinn mikið ónákvæmar en skattur af eign. |>að kemur af því, að það er miklu erfiðara — nema þegar um embættislaun er að ræða—- að ákveða, hvað maður, sem stendur fyrir verzluu eða iðn, liefur 1 hreinan ágóða. 1 Eeykjavík hefur verið venja, að setja menn, sem stunda handverk og sem hafa 1—3 læri- sveina í skatt af 12—1600 kr.; í góðu ári hefur slíkur maður nær 3000 kr. og kannske yfir 3000 kr. Verzlanir eru opt settar mjög lágt, eða alls ekki settar í skatt svo árum skiptir, en það er ólíklegt, að nokkurri verzlun hjer við land sje haldið uppi til lang- frama, ef hún ekki gefur eigandanum af sjer t. d. 2000 kr., að meðaltali. Opt gefa kaupmenn sjálfir upp tekjur sínar, og gefa þá upp mjög ríflegar upphæðir; stundum apt- ur á móti gefa þeir upp skaða ár eptir ár. þær skattanefndir, sem við höfum, eru ekki menn til þess að öllum jafr.aði, að finna út arð af verzluninni, sem þær eiga að setja í tekjuskatt. f>ær hafa heldur ekki komist upp á, að nota ensku aðferðina við að semja skattaskrárnar, og sem er innifalin í því — þegar nefndiu er í óvissu um einhvern gjald- þegn — að setja tekjurnar svo hátt, að hann neyðist til að kæra og gefa sjálfur upp tekjur sínar og sanna skýrslu sína fyrir nefndinni. Ein af skattanefndunum í London hafði þannig látið auðugan kaupmann gjalda skatt í nokkur ár af 500 punda tekjum; einn af nefndarmönnum álítur, að þetta sje of lágt. |>eir setja hann því skatt af 5000 punda tekjum; hanu kærir ekki. þeir færa hann næsta ár upp í 10000 pund sterling, svo í 30000 og síðast í 60000, og þá kærir hann. — Mestu líkur eru til þess, að tekjur af eign sjeu settar nokkurn veginn nógu hátt, eu að tekjur af atvinnu sjeu opt settar of lágt. Skýrslur þessar eru hjer að framan eins og áður kenndar við árin, sem Bkatt- urinn er innheimtur á, eu hvað tekjurnar snertir, eiga þær við önnur ár. Skatturinn, sem gróiddur er 1893, er ákveðinn um haustið 1892 og eptir tekjunum almanaksárið 1891. f>ar sem það eru einkum tekjurnar, sem hjer er átt við, og skatturinn befur miklu miuni þýðingu, verður hjer átt við tekjuárin í yfirlitinu, en ekki árin, sem skatturinn var inn- heimtur á. Hjer á eptir fer yfirlit yfir tölu gjaldþegna á öllu landinu og tekjur af eign og enn fremur yfir, hve miklu áætlaðar og gjaldskyldar tekjur hafi numið á hvern gjaldanda að meðaltali.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.