Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 38
Á hverju ári stendur KILROY fyrir háskólakynningu þar sem gestum gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna sér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á. Í ár mæta fulltrúar frá ellefu háskólum. Þeir koma frá Ástral- íu, Bandaríkjunum, Englandi og Kanada ásamt því að Trade & In- vestment Queensland verður með kynningu á því hvernig það er að vera námsmaður í Ástralíu. Þar að auki verður ráðgjafi frá KILROY á staðnum til þess að svara spurn- ingum um allt sem viðkemur námi erlendis og starfsnámi í USA og Kína. „Þetta er einstakt tækifæri til þess að kynna sér framboðið og afla sér upplýsinga um umsókn- arferlið beint frá sérfræðingum og starfsfólki háskólanna,“ segir Hinrik Örn Hinriksson ráðgjafi um nám erlendis hjá KILROY en hann hefur stundað háskólanám á Íslandi, í Frakklandi og í Japan. Í Japan var hann við nám í Rits- umeikan Asia Pacific University en það er einmitt einn þeirra há- skóla sem KILROY starfar með. Hákon segir þá sem hafa nýtt sér þjónustu KILROY síðustu ár helst hafa valið Ástralíu, Bandaríkin og England en viðskiptafræði, upplýs- inga- og tölvunarfræði og leiklist eru vinsæl fög. „Þá höfum við sent fólk í afbrotafræði, dýralækning- ar, söngleikjanám, fjölmiðlafræði og margt fleira.“ Hinrik býður alla velkomna á kynninguna í Bíó Para- dís milli 17 og 20, 30. ágúst. “Þetta er einstakt tæki- færi til þess aðkynna sér framboðið og afla sér upplýsinga um umóknar- ferlið beint frá sér- fræðingum og starfsfólki háskólanna.” Hinrik Örn Hinriiksson Það gerir flestum afar gott að stunda nám erlendis. Ótal kostir við að læra erlendis KILROY heldur árlega kynningu á námi erlendis í BíÓ Paradís  þriðjudaginn 30. ágúst en að sögn forsvarsmanna KILROY eru ótal kostir við að læra erlendis. Það veitir ógleymanlega reynslu, stækkar tengslanetið og gefur nemandanum kost á að kynnast nýrri menningu. Komdu og hittu fulltrúa frá eftirfarandi háskólum: Ástralía Griffith University, Monash Uni- versity, University of the Suns- hine Coast, University of New South Wales, TAFE Queensland Bandaríkin California State University San Marcos, California State Uni- versity Monterey Bay, Michigan State University, Foothill & De Anza Colleges Kanada Thompson Rivers University England Bournemouth University Hvernig getur KILROY aðstoðað þig við að komast í nám erlendis? l Við veitum persónulega og fría ráðgjöf um allt sem teng- ist umsóknarferlinu og vali á skóla. l Aðstoðum þig við að fylla út og senda umsókn á viðkom- andi skóla l Hjálpum við staðfestingu skjala l Setjum þig í samband við nemendur sem eru að fara eða eru nú þegar í sama há- skóla l Bókum fyrir þig hagstætt flug til viðkomandi lands á sér- stökum námsmannamiðum l Aðstoðum þig við umsókn námsmannaleyfis (vega- bréfsáritun/visa) KILROY er í samstarfi við há- skóla í Englandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Dúbaí, Nýja- Sjálandi, Kanada, Singapúr, Ví- etnam, Japan, Indónesíu og Kína. KILROY getur aðstoðað þig við að komast í grunnnám, framhaldsnám, diplómanám eða skiptinám. Við störfum einnig með háskólum í Banda- ríkjunum sem bjóða upp á eins árs háskólabrú fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi en vilja komast út í háskólanám. Skráning fer fram á kilroy.is auglýsing fréttablaðið pdf.indd 1 05-08-2016 14:12:15 Hinrik veitir áhugasömum ráðgjöf um nám erlendis. MYND/GVA 5 góðar ástæður fyrir að læra erlendis: 1. Lítur vel út á ferilskránni 2. Þú öðlast ógleymanlega reynslu 3. Þú stækkar tengslanetið og eignast vini víðsvegar að úr heiminum 4. Þú þroskast, þróar sam- skiptahæfileikana og bætir tungumálakunnáttuna 5. Einstakt tækifæri til að kynn- ast nýrri menningu af eigin raun SKÓLAR OG NáMSKeIð Kynningarblað 8. ágúst 20168 0 8 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 2 -2 0 C 0 1 A 3 2 -1 F 8 4 1 A 3 2 -1 E 4 8 1 A 3 2 -1 D 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.