Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.08.2016, Qupperneq 38
Á hverju ári stendur KILROY fyrir háskólakynningu þar sem gestum gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna sér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á. Í ár mæta fulltrúar frá ellefu háskólum. Þeir koma frá Ástral- íu, Bandaríkjunum, Englandi og Kanada ásamt því að Trade & In- vestment Queensland verður með kynningu á því hvernig það er að vera námsmaður í Ástralíu. Þar að auki verður ráðgjafi frá KILROY á staðnum til þess að svara spurn- ingum um allt sem viðkemur námi erlendis og starfsnámi í USA og Kína. „Þetta er einstakt tækifæri til þess að kynna sér framboðið og afla sér upplýsinga um umsókn- arferlið beint frá sérfræðingum og starfsfólki háskólanna,“ segir Hinrik Örn Hinriksson ráðgjafi um nám erlendis hjá KILROY en hann hefur stundað háskólanám á Íslandi, í Frakklandi og í Japan. Í Japan var hann við nám í Rits- umeikan Asia Pacific University en það er einmitt einn þeirra há- skóla sem KILROY starfar með. Hákon segir þá sem hafa nýtt sér þjónustu KILROY síðustu ár helst hafa valið Ástralíu, Bandaríkin og England en viðskiptafræði, upplýs- inga- og tölvunarfræði og leiklist eru vinsæl fög. „Þá höfum við sent fólk í afbrotafræði, dýralækning- ar, söngleikjanám, fjölmiðlafræði og margt fleira.“ Hinrik býður alla velkomna á kynninguna í Bíó Para- dís milli 17 og 20, 30. ágúst. “Þetta er einstakt tæki- færi til þess aðkynna sér framboðið og afla sér upplýsinga um umóknar- ferlið beint frá sér- fræðingum og starfsfólki háskólanna.” Hinrik Örn Hinriiksson Það gerir flestum afar gott að stunda nám erlendis. Ótal kostir við að læra erlendis KILROY heldur árlega kynningu á námi erlendis í BíÓ Paradís  þriðjudaginn 30. ágúst en að sögn forsvarsmanna KILROY eru ótal kostir við að læra erlendis. Það veitir ógleymanlega reynslu, stækkar tengslanetið og gefur nemandanum kost á að kynnast nýrri menningu. Komdu og hittu fulltrúa frá eftirfarandi háskólum: Ástralía Griffith University, Monash Uni- versity, University of the Suns- hine Coast, University of New South Wales, TAFE Queensland Bandaríkin California State University San Marcos, California State Uni- versity Monterey Bay, Michigan State University, Foothill & De Anza Colleges Kanada Thompson Rivers University England Bournemouth University Hvernig getur KILROY aðstoðað þig við að komast í nám erlendis? l Við veitum persónulega og fría ráðgjöf um allt sem teng- ist umsóknarferlinu og vali á skóla. l Aðstoðum þig við að fylla út og senda umsókn á viðkom- andi skóla l Hjálpum við staðfestingu skjala l Setjum þig í samband við nemendur sem eru að fara eða eru nú þegar í sama há- skóla l Bókum fyrir þig hagstætt flug til viðkomandi lands á sér- stökum námsmannamiðum l Aðstoðum þig við umsókn námsmannaleyfis (vega- bréfsáritun/visa) KILROY er í samstarfi við há- skóla í Englandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Dúbaí, Nýja- Sjálandi, Kanada, Singapúr, Ví- etnam, Japan, Indónesíu og Kína. KILROY getur aðstoðað þig við að komast í grunnnám, framhaldsnám, diplómanám eða skiptinám. Við störfum einnig með háskólum í Banda- ríkjunum sem bjóða upp á eins árs háskólabrú fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi en vilja komast út í háskólanám. Skráning fer fram á kilroy.is auglýsing fréttablaðið pdf.indd 1 05-08-2016 14:12:15 Hinrik veitir áhugasömum ráðgjöf um nám erlendis. MYND/GVA 5 góðar ástæður fyrir að læra erlendis: 1. Lítur vel út á ferilskránni 2. Þú öðlast ógleymanlega reynslu 3. Þú stækkar tengslanetið og eignast vini víðsvegar að úr heiminum 4. Þú þroskast, þróar sam- skiptahæfileikana og bætir tungumálakunnáttuna 5. Einstakt tækifæri til að kynn- ast nýrri menningu af eigin raun SKÓLAR OG NáMSKeIð Kynningarblað 8. ágúst 20168 0 8 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 2 -2 0 C 0 1 A 3 2 -1 F 8 4 1 A 3 2 -1 E 4 8 1 A 3 2 -1 D 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.