Fréttablaðið - 27.09.2016, Síða 23

Fréttablaðið - 27.09.2016, Síða 23
Volkswagen atvinnubílar hafa verið vinsælustu atvinnubílar á Íslandi undanfarin ár og uppfylla ströngustu kröfur um gæði, þæg- indi og endingu. Fjölbreytt vöru- úrval gerir það að verkum að hægt er að koma til móts við ólíkar þarf- ir viðskiptavina á ört stækkandi markaði að sögn Ívars Þórs Sig- þórssonar, sölustjóra Volkswagen atvinnubíla, sem telur þennan fjöl- breytileika vera einn helsta styrk- leika vörumerkisins. „Volkswagen Caddy hefur verið vinsælasti atvinnubíll á Ís- landi undanfarin ár. Hann sam- einar hina vel þekktu eiginleika Volkswagen sem ná til áreiðan- leika, öryggis og framúrskarandi hönnunar.“ Fjórða kynslóð Caddy er mikið uppfærð og býður upp á aukinn staðalbúnað, meira öryggi og öfl- ugri vélar sem eru sparneytnar. „Volkswagen Caddy er hægt að fá fjórhjóladrifinn sem hentar mjög vel við íslenskar aðstæður. Hann fæst líka í tveimur lengdum, hefð- bundinni og lengri gerð auk þess sem velja má á milli hagkvæmra dísil-, bensín- og metanvéla.“ Nýja T6 línan Í byrjun árs frumsýndi Hekla nýja línu Volkswagen T6 atvinnu- bíla sem samanstendur af Trans- porter, Caravelle og Multivan sem byggja allir á arfleifð hins þekkta Volkswagen „rúgbrauðs“. Allir at- vinnubílar T6 línunnar bjóðast með fjórhjóladrifi sem getur gert gæfumuninn á snjóþungum vetr- um. „Verðlaunasendibíllinn VW Transporter er fáanlegur með rennihurð á báðum hliðum og vængjahurð að aftan með glugga. Hann er handhafi hinna eftirsóttu verðlauna Sendibíll ársins 2016 eða „Van of the Year“. Trans porter er áreiðanlegur vinnuþjarkur og kemur með fullkominni stöðug- leikastýringu og spólvörn,“ segir Ívar. VW Caravelle hefur í árarað- ir fylgt fólki sem hefur þurft á traustum og áreiðanlegum fólks- flutningabíl að halda. ,,Hann er níu manna og býður upp á mikið rými fyrir farþega og farangur enda hannaður með þægindi og fólks- flutninga í huga. Caravelle fæst bæði beinskiptur og sjálfskiptur.“ Miklir notkunarmöguleikar VW Multivan er einstaklega rúm- góður fjölskyldubíll sem nýtist hvort sem er í borgarumferð eða á vegum úti. „Í honum eru sæti fyrir sjö manns og hægt er að leggja niður öftustu sætaröð og nýta hana sem svefnrými. Hugað er að hverju smáatriði í þessum glæsilega fjöl- notabíl og því er notagildi hans ein- stakt. Hann fæst nú fjórhjóladrif- inn og er því fullkominn ferða- félagi í íslenskum aðstæðum.“ Einnig er nauðsynlegt að minn- ast á hinn glæsilega pallbíl VW Amarok. „Hann er sniðinn utan um ökumann og farþega og er einkar þægilegur bæði í lengri og styttri ferðum. Amarok býður upp á mikla notkunarmöguleika fyrir fólk með fjölbreyttan lífsstíl en hann er til í fjölbreyttum útfærslum og ættu flestir að geta fundið bíl við sitt hæfi. Við erum með mjög breiða vörulínu fyrir ólíkar þarfir við- skiptavina okkar. Sérstaða okkar felst meðal annars í því að megnið af bílum okkar er hægt að fá með fjórhjóladrifi en eftirspurnin eftir þeim er mikil,“ segir Ívar Þór að lokum. Nánari upplýsingar má finna á www.volkswagen.is Volkswagen atvinnubílar hafa verið vinsælustu atvinnubílar á Íslandi undanfarin ár og uppfylla ströngustu kröfur um gæði, þægindi og endingu að sögn Ívars Þórs Sigþórssonar, sölustjóra Volkswagen atvinnubíla. MYNDIR/ANTON BRINK Volkswagen Amarok D/C er einstak- lega rúmgóður pallbíll. Fjórhjólakerfið hjá Volkswagen kallast 4Motion. Volkswagen Caddy er vinsælasti atvinnubíll á Íslandi undanfarin ár. Fjórhjóladrifnir og fjölhæfir Fjölbreytt úrval Volkswagen atvinnubíla gerir það að verkum að hægt er að koma til móts við ólíkar þarfir viðskiptavina á ört stækkandi markaði. Volkswagen atvinnubílar hafa verið vinsælustu atvinnubílarnir hér á landi undanfarin ár. Atvinnubílar Fyrir erfiðustu verkin Volkswagen Crafter Extreme Edition Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá 4.596.774 kr. án vsk Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition. Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými Staðalbúnaður • Rennihurðir á báðum hliðum • 16“ stálfelgur • Lokað skilrúm með glugga • ABS / EBV • ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með SD kortarauf • Klukka • Fullkomin aksturstölva • Glasahaldari • Fjarðstýrðar samlæsingar • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar • Hæðarstillanlegt öryggisbelti • 270° opnun á afturhurðum Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk Til afhendingar str ax! Kynningarblað VöRuBÍlAR Og VINNuVélAR 27. september 2016 5 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B 2 -B 0 E 4 1 A B 2 -A F A 8 1 A B 2 -A E 6 C 1 A B 2 -A D 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.