Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 27.09.2016, Qupperneq 38
„Verkinu átti að ljúka í desem ber 2016 samkvæmt fyrstu áætlun- um en verulegar tafir hafa orðið á verkinu vegna mikils vatnsaga og hruns í misgengissprungu í göngunum, Fnjóskadalsmegin. Núna má reikna með að gegnum- slagi verði náð í janúar 2017 og verklok þá um 15 mánuðum síðar í mars eða apríl 2018,“ segir Val- geir Bergmann, talsmaður Vaðla- heiðarganga hf. Beðinn um að lýsa daglegum verkferli í grófum dráttum segir hann þriggja arma borvagninn Sandvik DT1131 þá vinnuvél sem mest sé notuð við framkvæmdina. Milli fimmtíu og sextíu manns vinna að framkvæmdinni og í bor- genginu eru sex manns. „Borgengið vinnur á tveimur vöktum. Þá vinnur fjöldi starfs- manna fyrir utan göngin, mæl- ingamenn, tæknimenn, skrifstofu- fólk, mötuneyti, vélamenn í vega- vinnu utanganga, malarvinnslu og fleiru. Fyrir hönd verkkaupa er oftast einn eftirlitsmaður ávallt á vakt en í heild eru eftirlitsmenn og umsjónarmenn verkkaupa um 5-6 verk- og tæknifræðingar,“ út- skýrir Valgeir. „Borvagninn borar á milli 130 til 150 holur, 5 metra djúpar, í stafninn. Sprengiefni er sett í hol- urnar og sprengt. Þá er loftað út, efni mokað með stórri hjólaskóflu á 4 til 5 búkollur sem notaðar eru til keyra efnið út. Þegar búið er að hreinsa allt efni út og passa upp á að allir lausir steinar í vegg og lofti séu skrotaðir niður kemur sprautuvagn að stafni og þrífur með vatni. Þá er um það bil 8 til 10 sm þykkri steypu sprautað á loftið og aðeins niður á veggi. Borvagn- inn kemur þá aftur að og borar fyrir 4 til 6 metra löngum berg- boltum. Boltarnir eru steyptir fastir til að tryggja öruggt vinnu- svæði og síðan hefst borun fyrir sprengiefni í stafninn sjálfan að nýju. Ef vel gengur er sprengt tvisvar á dag og göngin lengjast þá um 10 metra þá daga. Meðal- afköst í íslenskum jarðgöngum eru 40-60 metrar á viku á einum stafni.“ Göngin lengjast um 5 til 10 metra á dag Sandvik borvagn DT1131 er sú vinnuvél sem mest mæðir á við gerð Vaðlaheiðarganga en vagninn borar fyrir sprengiefni, stundum tvo umganga á dag. Valgeir Bergmann, talsmaður Vaðlaheiðarganga hf., segir verklok áætluð á vormánuðum 2018. Borgengið vinnur á tveimur vöktum. Þá vinnur fjöldi starfs- manna fyrir utan göngin, mælingamenn, tæknimenn, skrif- stofufólk, mötuneyti, vélamenn í vegavinnu utanganga, malar- vinnslu og fleiru. Valgeir Bergmann, talsmaður Vaðlaheiðarganga hf. Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Sú vinnuvél sem er mest notuð við framkvæmdirnar er þriggja arma borvagn frá Sandvik DT1131. Borvagninn borar um það bil 130 til 150 holur, 5 metra djúpar, í stafninn. Sprengiefni er sett í holurnar og sprengt. mynDiR/ValGeiR BeRGmann Þegar búið er að sprengja og lofta út mokar hjólaskófla lausa efninu á bíla. Fjórar til fimm búkollur keyra efnið út úr göngunum þegar búið er að sprengja.milli 50 og 60 manns vinna við gerð Vaðlaheiðarganga. S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco, New Holland, Case og nú: Hafið samband og við aðstoðum við að útvega réttu varahlutina. Útvegum varahluti í flestar gerðir traktora og vinnuvéla. Einnig olíuverk í flestar gerðir bíla og tækja. NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið í símanum eða spjaldtölvunni hvar og hvenær sem er. Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum VöRuBílaR oG VinnuVélaR Kynningarblað 27. september 201620 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B 2 -A 2 1 4 1 A B 2 -A 0 D 8 1 A B 2 -9 F 9 C 1 A B 2 -9 E 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.