Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 38
Borgun leitar að reyndum og öflugum starfsmanni á Fjármálasvið fyrirtækisins. Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum eftir gildunum vilji, virði og vissa.  Sérfræðingur á Fjármálasviði Helstu verkefni Bókun og afstemmingar Uppgjörsvinna Skýrslugerð Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur 3-5 ára reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði Menntun sem nýtist í starfi Góð tölvukunnátta Reynsla úr fjármálageiranum kostur Skipulögð og nákvæm vinnubrögð Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.borgun.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Ýr Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri í síma 560 1561. Blikksmiðir / Nemar óskast Blikksmiðurinn hf óskar eftir blikksmiðum, mönnum vönum blikksmíði og/eða nemum í blikksmíði. Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Jónsson gudmundur@blikk.is / sími 824-7750 Lyfjatæknar, sölu- og afgreiðslufólk Við leitum að lyfjatæknum eða sölu- og afgreiðslufólki í okkar frábæra starfsmannahóp. Starfið felst m.a. í lyfjapökkun, aðstoð í receptur við frágang og afgreiðslu lyfja, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum ásamt ráðgjöf um val og notkun þeirra auk sölu og ráðgjafar til viðskiptavina við val á öðrum vörum í verslun. Umsjónarmaður verslunar – Apótekið Skeifunni Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni til að hafa umsjón með verslun okkar í Skeifunni. Starfið felst m.a. í yfirumsjón með pöntunum og uppstillingu á vörum, umsjón með að verslunin sé hrein og snyrtileg, ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum ásamt ráðgjöf um val og notkun þeirra. Við leitum að drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund, söluhæfileika, góða tölvukunnáttu og getu til að vinna undir álagi. Reynsla af verslunarstörfum er æskileg og reynsla úr apóteki er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutíminn er frá kl. 10:00–16:00/18:30 alla virka daga og frá kl. 12:00–18:00 annan hvern laugardag. Í samræmi við jafnréttisáætlun Apóteksins hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu okkar, www.apotekid.is og hjá starfsmannahaldi í síma 530 3800. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.apotekid.is. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenn m af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Starfsmaður í mötuneyti Við leitum að stundvísum, samviskusömum og þjónustulunduðum starfsmanni í 100% starf í mötuneyti okkar. Unnið er alla virka daga, aðra vikuna frá kl. 8-16 og hina frá kl. 12-20. Á föstudögum er unnið frá kl. 7-14. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyr t og um fr mtíðarstarf er að r ða. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Eflingar og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings milli Eflingar og Reykjalundar. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2016 Nánari upplýsingar gefur Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585 2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -E E A 0 1 A 3 0 -E D 6 4 1 A 3 0 -E C 2 8 1 A 3 0 -E A E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.