Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 47
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst en umsóknir ásamt kynningarbréfi skal senda á job@moberg.is
MÓBERG LEITAR AÐ SNILLINGUM
Við leitum að framkvæmdastjóra til þess að leiða starfsemina
á Íslandi, aðila sem leggur sig allan fram í starfi, elskar starfið
það og er tilbúin(n) til þess að koma á breytingum.
Vinnusemi og ástríða eru jafnstór þáttur í
fyrirtækjamenningunni og góður starfsandi.
Framkvæmdastjóri Móberg á Íslandi
Ábyrgð
Dagleg stjórnun og umsókn með rekstri.
Fagleg ábyrgð á starfsemi.
Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð.
Framkvæmd og eftirfylgni rekstrar- og
fjárhagsáætlana.
Yfirumsjón með sölu- og markaðsmálum á Íslandi.
Þekking og reynsla
Öflugur leiðtogi með metnað til að ná árangri í starfi.
Að lágmarki 5 ára reynsla úr rekstri fyrirtækja.
Gott tengslanet innanlands.
Gott tengslanet erlendis kostur.
Menntun sem nýtist í starfi.
Getur starfað í krefjandi og árangursdrifnu umhverfi.
Hæfileiki til að hlusta, greina og rökstyðja.
Frábær færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu
máli.
Tekur starf sitt alvarlega en sjálfan sig ekki of alvarlega.
Okkur finnst að bankastarfsemi eigi að vera einfaldari, sveigjanlegri, bjóða upp á fleiri valmöguleika og umfram allt gera líf
allra einfaldara. Þess vegna viljum við búa til valkosti til viðbótar við hefðbundna bankastarfsemi. Móberg group er
tæknifyrirtæki sem þróar úrval sérhannaðra fjármálalausna sem henta breiðum hópi viðskiptavina.
Við byggjum upp ármálatæknifyrirtæki.
Við leitum að öflugum starfsmanni í að leiða
greiningarvinnu innan Móbergs sem verður lykilaðili í að
efla verðmætasköpun okkar. Um er að ræða nýtt svið
innan fyrirtækisins og mun viðkomandi aðili hafa mikil
áhrif á hvernig það þróast.
Helstu verkefni eru
Greina þau gögn sem samstæðan býr yfir m.a. með því
að þróa virðisaukandi skýrslur og vörur.
Vinna náið með viðskiptastýringu um ráðgjöf til
viðskiptavina félagsins tengt notkun á vörum þess.
Gerð skýrslna fyrir innri sem ytri aðila.
Önnur verkefni sem tengjast nýtingu og úrvinnslu á
gögnum félagsins.
Forstöðumaður greininga
Þekking
Hugbúnaður: Microsoft Oce og SQL. Þekking á
tölfræðihugbúnaði og Business Objects kostur
Sérhæfing: fjármál fyrirtækja, greining víðfeðmra
upplýsinga og reynsla í að miðla flóknum
upplýsingum á skilvirkan og hnitmiðaðan hátt.
Menntun
Meistaragráða í fagi sem nýtist í starfinu, svo sem
hagfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða stærðfræði.
A.m.k. þriggja ára reynsla úr fjármálageiranum.
Reynsla af innheimtu, áhættustýringu,
greiningarvinnu eða af fjármálasviði er kostur.
Frekari upplýsingar gefur Skorri Rafn Rafnsson, forstjóri Móbergs: skorri@moberg.is, s: 545 0045
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
Móberg leitar að hæfileikaríkum hugbúnaðarprófara til
að starfa við þróun og gæðatryggingu
fjármálatæknilausna. Viðkomandi fær að móta stefnu
Móbergs í prófunum ásamt því að vinna að þróun
margkonar frumkvöðlaverkefna.
Verkefnin fela í sér prófanir fyrir farsíma- og veflausnir
með hefðbundnum prófunaraðferðum ásamt sjálfvirkum
prófunum, álagsprófunum og öryggisprófunum. Teymin
starfa í alþjóðlegu umhverfi og beita Agile aðferðum.
Notast er við Jira verkstjórnunartæki við
kröfumeðhöndlun og villuskráningar.
Hugbúnaðarprófari (QA)
Menntun
Háskólamenntun á sviði kerfisfræði, tölvunarfræði,
tækni- eða verkfræði og a.m.k. 2 ára reynsla af
prófunum í hugbúnaðargerð. Æskilegt er að
umsækjandi hafi reynslu af forritun og sjálfvirkum
prófunum.
0
6
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
3
0
-E
9
B
0
1
A
3
0
-E
8
7
4
1
A
3
0
-E
7
3
8
1
A
3
0
-E
5
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
5
_
8
_
2
0
1
6
_
C
M
Y
K