Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 52
| AtvinnA | 6. ágúst 2016 LAUGARDAGUR22 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsir laus tvö störf sérfræðinga á aðfanga- og skráningarsviði. Sviðið annas t skylduskil og aðföng, skráningu, lyklun og flokkun í Gegni, viðhald á nafnmyndaskrám og sér um íslenska útgáfuskrá og fleiri sérskrár. Helstu verkefni • Skráning, lyklun og flokkun í Gegni • Vinna við nafnmyndastjórnun og efnisorð • Þátttaka í átaks- og þróunarverkefnum með öðrum söfnum og Landskerfi bókasafna Menntunar– og hæfnikröfur • BA eða MLIS próf í bókasafns- og upplýsingafræði • Þekking á RDA skráningarreglunum • Skráningarleyfi í Gegni er kostur • Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar í upplýsingatækni • Sjálfstæði, frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Góð íslenskukunnátta Um er að ræða 100% störf. Sótt er um störfin rafrænt á heimasíðu Landsbókasafns, www.landsbokasafn.is undir Bókasafnið > Laus störf Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2016. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Nánari upplýsingar veitir Ragna Steinarsdóttir, sviðsstjóri aðfanga og skráningar (ragnas@landsbokasafn.is) og Hallfríður Baldursdóttir, fagstjóri skylduskila veitir einnig upplýsingar um starf sérfræðings í skylduskilum. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun. Sérfræðingur í skylduskilum Helstu verkefni • Innheimta, móttaka og aðfangaskráning á skilaskyldu efni • Umsjón með Rafhlöðunni (rafhladan.is) • Söfnun á rafrænu efni um Ísland og eftir Íslendinga á erlendum vefjum Menntunar– og hæfnikröfur • BA eða MLIS próf í bókasafns- og upplýsingafræði • Mjög góð tölvukunnátta, þekking á upplýsingatækni og rafrænni útgáfu • Áhugi á útgáfumálum og íslenskri menningar- arfleifð • Sjálfstæði, frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Góð íslenskukunnátta Sérfræðingur í skráningu Ljósvirki ehf leitar að hressum og duglegum einstaklingum til vinnu sem fyrst við ljósleiðarablástur, ljósleiðaratengingar og raflagnaverkefni. Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum nauðsynleg. Áhugasamir sæki um með því að senda umsókn ásamt ferilsskrá á netfangið kristjan@ljosvirki.is Rafvirkjar óskast BB rafverktakar eru að leita að rafiðnaðarmönnum eða nemum í ljósleiðaravinnu á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er við ljósleiðara, tölvulagnir, myndlykla og ýmsan annan smáspennubúnað. Mikil vinna frammundan næstu árin í skemmtilegu starfsumhverfi og launin eru samningsatriði. Nánari upplýsingar í síma 6604090 Birgir eða sendið póst á Birgir@bbrafverktakar.is Vélstjóri Hrísey, Perla Eyjafjarðar Vélstjóra vantar á Hríseyjarferjuna Sævar nú þegar, kjörið tækifæri fyrir fjölskyldumann. Ódýrt húsnæði til staðar og öll almenn þjónusta í boði s.s. góður grunn og leikskóli, ný íþróttamiðstöð og sundlaug, verslun, veitingastaður og gott félagslíf. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa vélstjórnarréttindi „VSIII“ að lágmarki, og námskeið frá slysavarnaskóla sjómanna v/ farþegaflutninga. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á eyfangehf@simnet.is Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara. Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi. Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim. Helstu verkefni:  Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels  Umsjón með bókhaldskerfi Navision  Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð  Innra eftirlit  Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur:  Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta eða rekstrar  Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð  Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði  Góð þekking á Navision er skilyrði.  Góðir samskiptahæfileikar  Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf. Matreiðslumaður 100% Un ið er á 2-2-3 vöktum. Hæfniskröfur: • Áhugasemi og metnaður í starfi. • Stundvísi og reglusemi. • Sjálfstæð vin ubrögð. • Góð færni í íslensku og e sku. Starfs enn í gestamóttöku á kvöldvaktir 70% Unnið er á 2-2-3 vöktum frá 16:00 – 00:00. Hæfniskröfur: • Geta u nið undir álagi/skipulagður • Hæfni í ma nlegum samskiptum. • Mjög gó færni í íslens u og ensku, bæði í tali og riti. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk. Vinsamlegast tilgreinið hvaða starf er sótt um í fyrirsögn. Umsóknir skal senda á netfangið Solveig.gudmundsdottir@radissonblu.com. Ef nánari upplýsinga r óskað vinsamlega t hafið sambandið við Sólveigu J. Guðmundsdóttur í síma 599-1011 ð skiljið eftir skilaboð hjá gestamóttöku í síma 599-1000. BARNAHEIMILIÐ ÓS leitar að frábærum einstaklingi í 100% starf. BARNAHEIMILIÐ ÓS Bergþórugata 20, 101 Reykjavík Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 552-3277 eða í gegnum netfangið os1@simnet.is. Umsóknarfrestur til 14. mars nk. Ós er foreldrarekinn leikskóli í hjarta miðbæjarins. Á leikskólanum eru 33 börn á þremur deildum og 11 starfsmenn. Við leggjum áherslu á faglegt starf, gleði, einstaklingsathygli, samheldni og vináttubrag. Samvinna við fjölskyldur barnanna er ríkur þáttur í daglega lífinu á Ósi svo við getum stuðlað að vellíðan og góðum alhliða þroska barnanna. Ós er góður og hlýlegur vinnustaður þar sem allir skipta máli. • Leikskólakennaramenntun, sambærileg menntun eða reynsla af starfi með ungum börnum • Hæfni til að vinna í samræmi við faglegar kröfur leikskólans • Góð samskiptahæfni • Jákvæðni, víðsýni og umburðarlyndi menntunar- og hæfniskröfur: ert þú efni í góðan Ósara? Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 0 -F D 7 0 1 A 3 0 -F C 3 4 1 A 3 0 -F A F 8 1 A 3 0 -F 9 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.