Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 57
Torfan Humarhúsið leitar eftir hressu og metnaðarfullu starfsfólki á rótgrónum og skemmtilegum stað í miðbæ Reykjavíkur Lausar stöður: Framreiðslumaður Þjónusta í sal Uppvask Áhugasamir hafi samband við Ívar 697-9775, Johnny 694-8993 eða á info@torfan.is Aðstoðarfólk í eldhús / Kitchen assistants Hraðlestin óskar eftir ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa í elhúsið á stöðum sínum fjórum. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, dag- og kvöld- vaktir. Reynsla af eldhússtörfum er æskileg. Enskukunnátta er skilyrði. Áhugasamir eru beðnir um að senda ferilskrá á starf@hradlestin.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Forstjóri Heilbrigðisst. Vestfjarða Velferðarráðuneytið Ísafjörður 201608/1039 Doktorsnemi í stofnfrumuranns. HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201608/1038 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201608/1037 Framkvæmdastjóri Seðlabanki Íslands Reykjavík 201608/1036 Sérfræðingur í umhverfismati Skipulagsstofnun Reykjavík 201608/1035 Hjúkrunarfræðingar LSH, öldrunarlækn.deild Landakoti Reykjavík 201608/1034 Sjúkraliðar LSH, öldrunarlækn.deild Landakoti Reykjavík 201608/1033 Hjúkrunarfræðingur LSH, krabbameinslækningadeild Reykjavík 201608/1032 Geislafræðingar LSH, röntgendeild Reykjavík 201608/1031 Sérfræðingur í skylduskilum Landsbókasafn Ísl.-Háskólabókasafn Reykjavík 201608/1030 Sérfræðingur í skráningu Landsbókasafn Ísl.-Háskólabókasafn Reykjavík 201608/1029 Fjármálastjóri Samgöngustofa Reykjavík 201608/1028 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201608/1027 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ Reykjavík 201608/1026 Náttúrufræðingur HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201608/1025 Stuðningsfulltrúi Menntaskólinn á Tröllaskaga Ólafsfjörður 201608/1024 Eftirlitsmaður, véla- og tækjaeftirl. Vinnueftirlitið Ísafjörður 201608/1023 Stuðningsfulltrúi Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201608/1022 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Austurlandi Egilsstaðir 201608/1021 Fulltrúi í afgreiðslu Vinnueftirlitið Reykjavík 201608/1020 Rafvirkjar Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja eða rafvirkjanema til starfa. Framtíðarvinna - næg verkefni framundan. Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið straumvirki@simnet.is Rekstrarstjóri viðhalds Alcoa Fjarðaál leitar að sérfræðingi í starf rekstrarstjóra viðhalds. Í starnu felst umsjón með öllu viðhaldi á viðkomandi framleiðslusvæði. Ábyrgð og verkefni • Yfirumsjón viðhalds á framleiðslusvæði • Að samþykkja verkpantanir • Forgangsröðun verkefna • Að halda utan um viðhaldskostnað • Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 22. ágúst. Skriflegri umsókn ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir eru hva…ir til að afla sér frekari upplýsinga um starfið hjá Árna Páli Einarssyni í gegnum netfangið arni.einarsson@alcoa.com eða síma 470 7700. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Menntun og hæfni • Verkfræði, tæknifræði eða önnur hagnýt menntun • A.m.k. fimm ára reynsla af viðhaldsmálum framleiðslufyrirtækja • Jákvæðni og atorkusemi • Frumkvæði og skipulagshæfni • Að vinna vel með öðrum Alcoa Fjarðaál hefur stöðugar umbætur að leiðarljósi. Umhverfi, heilsa og öryggi eru forgangsmál. Mikið er lagt upp úr teymisvinnu, góðum aðbúnaði, öflugu félagsstarfi og stuðningi við samfélagið. Starfsmönnum bjóðast —ölbrey… tækifæri til starfsþróunar. 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -D A E 0 1 A 3 0 -D 9 A 4 1 A 3 0 -D 8 6 8 1 A 3 0 -D 7 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.