Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 32
| AtvinnA | 6. ágúst 2016 LAUGARDAGUR2 Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í framleiðslustýringardeild Össurar. Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning og framleiðslustýringu. Tolla- og innkaupafulltrúi mun sjá um innflutning, tollun, innkaup og samskipti við birgja. Um er að ræða 70% starf. HÆFNISKRÖFUR • Starfsreynsla sem tengist innflutningi, tollun og/eða innkaupum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskiptafræði er kostur • Þekking á Navision er kostur • Nákvæmni, þjónustulund og talnaglögg/-ur • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum STARFSSVIÐ • Innflutningur og tollun á innkeyptum vörum • Samskipti við flutningsfyrirtæki og birgja • Bókun á reikningum og öðrum skjölum • Innkaup WWW.OSSUR.COM TOLLA- OG INNKAUPAFULLTRÚI Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2400 manns í 19 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst 2016. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Verkefnastjóri Byggingarfyrirtækið Eykt ehf. óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing með víðtæka reynslu af stjórnun bygginga- verkefna í stöðu verkefnastjóra. - Samningagerð við undirverktaka og birgja - Samskipti við verkkaupa og byggingaryfirvöld - Gerð kostnaðar- og verkáætlana - Hönnunarstýring - Rekstur gæða- og öryggismála. Tekið er við umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar, Stórhöfða 34-40, eða í tölvupósti á palld@eykt.is. Umsókarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar um starfið gefur Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar, í síma 822 4422 og á palld@eykt.is Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði Eykt ehf. er meðal stærstu byggingar - félaga landsins og fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári. Verkefni fyrirtækisins eru fjölmörg og af stærðar gráðu frá 100 milljónum króna til 10 milljarða. Á bilinu 250 til 300 starfa í kringum og hjá Eykt og er lögð áhersla á öryggi og vellíðan starfsfólks. Helstu verkefni: hjá einu stærsta byggingarfélagi landsins 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -9 5 C 0 1 A 3 0 -9 4 8 4 1 A 3 0 -9 3 4 8 1 A 3 0 -9 2 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.