Fréttablaðið - 06.08.2016, Side 32
| AtvinnA | 6. ágúst 2016 LAUGARDAGUR2
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í framleiðslustýringardeild Össurar.
Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning og framleiðslustýringu. Tolla- og innkaupafulltrúi mun
sjá um innflutning, tollun, innkaup og samskipti við birgja. Um er að ræða 70% starf.
HÆFNISKRÖFUR
• Starfsreynsla sem tengist innflutningi, tollun
og/eða innkaupum
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem
viðskiptafræði er kostur
• Þekking á Navision er kostur
• Nákvæmni, þjónustulund og talnaglögg/-ur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
STARFSSVIÐ
• Innflutningur og tollun á innkeyptum vörum
• Samskipti við flutningsfyrirtæki og birgja
• Bókun á reikningum og öðrum skjölum
• Innkaup
WWW.OSSUR.COM
TOLLA- OG INNKAUPAFULLTRÚI
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 2400 manns í 19 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst 2016. Sótt er um starfið á vef Össurar,
ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Verkefnastjóri Byggingarfyrirtækið Eykt ehf. óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing með
víðtæka reynslu af stjórnun bygginga-
verkefna í stöðu verkefnastjóra.
- Samningagerð við undirverktaka og birgja
- Samskipti við verkkaupa og byggingaryfirvöld
- Gerð kostnaðar- og verkáætlana
- Hönnunarstýring
- Rekstur gæða- og öryggismála.
Tekið er við umsóknum með upplýsingum
um menntun og starfsreynslu á skrifstofu Eyktar,
Stórhöfða 34-40, eða í tölvupósti á palld@eykt.is.
Umsókarfrestur er til 20. ágúst.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar,
í síma 822 4422 og á palld@eykt.is
Þekkingarfyrirtæki
í byggingariðnaði
Eykt ehf. er meðal stærstu byggingar -
félaga landsins og fagnar 30 ára
afmæli sínu á þessu ári. Verkefni
fyrirtækisins eru fjölmörg og af
stærðar gráðu frá 100 milljónum
króna til 10 milljarða. Á bilinu 250 til
300 starfa í kringum og hjá Eykt og
er lögð áhersla á öryggi og vellíðan
starfsfólks.
Helstu verkefni:
hjá einu stærsta
byggingarfélagi
landsins
0
6
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:5
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
3
0
-9
5
C
0
1
A
3
0
-9
4
8
4
1
A
3
0
-9
3
4
8
1
A
3
0
-9
2
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
5
_
8
_
2
0
1
6
_
C
M
Y
K