Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 06.08.2016, Blaðsíða 40
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI • Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini • Sala og móttaka pantana • Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð tölvufærni, reynsla af Navision mikill kostur • Ástríða fyrir matargerð • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR STARFSMAÐUR Á LAGER • Almenn lagerstörf • Tiltekt og afgreiðsla sölupantana • Móttaka og frágangur vöru • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við lagerstjóra • Lyftararéttindi eru æskileg • Góð almenn tölvukunnátta • Nákvæmni, áreiðanleiki og samstarfshæfni • Frumkvæði og vilji til að klára verk sín vel • Hreint sakavottorð STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Ekran er þjónustufyrirtæki og hluti af 1912. Fyrirtækið er með starfsemi bæði í Reykjavík og á Akureyri. Gildin sem starfsfólk hefur að leiðarljósi eru: frumkvæði, liðsheild, ástríða og áreiðanleiki. Ekran þjónar stóreldhúsum með dagleg aðföng með því að bjóða heildarlausn þar sem breytt vöruúrval, hagkvæm verð, traust afgreiðsla, sérþekking og persónuleg þjónusta er í fyrirrúmi. Starf Ekrunnar miðar að því að stuðla að árangri viðskiptavina með því að einfalda aðfangakeðju þeirra. Sjá nánari upplýsingar á www.ekran.is Nánari upplýsingar veitir Helgi Rúnar Bragason, rekstrarstjóri Ekrunnar á Akureyri, í síma 530 8570. Áhugasamir um störfin skulu sækja um á vefsíðu okkar www.1912.is og greina frá fyrri störfum, menntun og taka fram þá reynslu sem umsækjandi telur að muni gagnast í starfi. Umsjón með ráðningu hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. www.ekran.is EKRAN Á AKUREYRI VILL BÆTA Í LIÐSHEILDINA VILTU VINNA VIÐ SKEMMTILEG OG GEFANDI VERKEFNI? Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í heimaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf á daginn, kvöldin og um helgar. Við leitum að áreiðanlegu fólki með jákvætt viðhorf og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til afnota. Verkefnin eru fjölbreytileg og fela í sér persónulegan stuðning og aðstoð við daglegt líf einstaklinga. Sinnum leggur ríka áherslu á uppbyggilegt og hvetjandi starfsumhverfi og sveigjanleika í starfi. Umsóknir sendist á netfangið sinnum@sinnum.is eða inn á heimasíðu Sinnum, www.sinnum.is Nánari upplýsingar fást í síma 519-1400 Sölumaður óskast Vogue fyrir heimilið vantar sölumann í fullt starf húsgagnadeild. Við erum að leita eftir skemmtilegum og lífsgjöðum einstaklingi sem á gott með að vinna í hóp og er lipur í samskiptum. Þarf að vera stundvís og skipulagður. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknartíminn er til 19 ágúst og sendist til Kolbrun@vogue.is Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmönnum í íþróttahús Gróttu. Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru fjórar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og kraftlyftingadeild. Íþróttahús Gróttu samanstendur af tveimur íþróttasölum, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals. Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern. Helstu verkefni og ábyrgð Starfsmaður aðstoðar nemendur grunn- og leikskóla og iðkendur Íþróttafélagsins Gróttu í leik og starfi. Dagleg þrif á íþróttahúsinu, t.d. íþróttasölum, göngum, anddyri og búningsklefum. Hæfniskröfur • Áhugi á að vinna með börnum • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að vinna í hóp Vinnutími er breytilegur eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson í síma 561-1133 og tölvupósti kari@grottasport.is. Nánari upplýsingar um Íþróttafélagið Gróttu er að finna á www.grottasport.is. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið kari@grottasport.is. Starfsmenn í íþróttahús 0 6 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :5 8 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 3 0 -D A E 0 1 A 3 0 -D 9 A 4 1 A 3 0 -D 8 6 8 1 A 3 0 -D 7 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 5 _ 8 _ 2 0 1 6 _ C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.