Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 29

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 29
KENNARASAMBAND ÍSLANDS Alþýðufylkingin Um nýliðunarþörf í kennarastétt Skólafólk þarf að geta nýtt hæfileika sína í starfi og fengið mannsæmandi laun fyrir það. Menntun skólafólks á öllum skólastigum þarf að meta drjúgt til að umbuna þeim sem sækja sér aukna þekkingu á uppeldis- og menntamálum. Björt framtíð Um aldurstakmarkanir í framhaldsskólum
 Velji einstaklingur sem er kominn yfir þrítugt að fara í framhaldsskóla á honum að gefast tækifæri til þess að velja þann skóla eða þá leið sem honum hugnast. Ekki má hindra aðgang að úrræðum út frá aldri, kyni, eða annarri breytu. Dögun Um nýliðunarþörf í kennarastétt
 Dögun telur mikilvægt að bæta kjör kennara á öllum skólastigum – um leið og starfsskilyrði þeirra verða bætt. Launaþróun er algert lykilatriði til þess að eðlileg endurnýjun verði í skólastarfi og nýir kennarar fáist til starfa. Flokkur fólksins Almenn stefna í menntamálum 
Þó að Flokkur fólksins búi ekki yfir fullmótaðri stefnu þegar kemur að menntamálum þá er alveg ljóst að við munum berjast fyrir stórlega bættum kjörum kennara til að endurspegla verðmæti þeirra fyrir samfélagið allt. Framsóknarflokkurinn Um nýliðunarþörf í kennarastétt
 Leggja þarf meiri áherslu á starfsnám á vettvangi og skoða hvort skynsamlegt væri að hluti af mastersnáminu væri launað starfsnám. Bæta þarf kjör kennara og til þess þarf samfélagslega sátt til lengri tíma um launakjör. Píratar Um nýliðunarþörf í kennarastétt 
Samþykkt stefna Pírata er að nota finnsku leiðina sem viðmið. Í því felst að haldið verði áfram að leggja áherslu á gæði í menntun kennara og að klára þann hluta breytingarinnar sem snýr að launum kennara, þar sem laun kennara þyrftu að vera um þriðjungi hærri miðað við OECD gögn. Samfylkingin Um kostnað vegna námsgagna
 Fjárhagur má ekki koma í veg fyrir að fólk sæki sér menntun. Samfylkingin vill fella niður kostnað námsmanna vegna námsgagna og Samfylkingin veit að ríkissjóður er aflögufær þegar kemur að því að tryggja jafnrétti til náms. Sjálfstæðisflokkurinn Um sveigjanleika milli skólastiga
 Það er í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksins að nám sé einstaklingsmiðað og þjóni sem best hagsmunum hvers nemanda, hvort sem hann þarf á auknum stuðningi að halda eða fleiri krefjandi verkefnum til að þroskast og dafna. Viðreisn Um mat á menntun og störfum tónlistarkennara
 Tónlistarkennarar ættu ekki að búa við lakari kjör en sambærilegir kennarahópar. Innan skólanna er unnið áhrifaríkt starf sem hefur mikið forvarnar- og lýðheilsugildi. Tilkoma og rekstur tónlistarskóla um allt land er ein af undirstöðum blómlegs tónlistarlífs á Íslandi. Vinstrihreyfingin – grænt framboð Um nýliðunarþörf í kennarastétt
 Gera þarf kennarastarfið að fýsilegri kosti, til dæmis með því að efla faglegt sjálfstæði kennara og leggja áherslu á skólaþróun á öllum skólastigum og tryggja fjármuni til hennar. Þá er rétt að skoða leiðir til að gera hluta af kennaranáminu að launuðu vettvangsnámi sem og aðrar leiðir til að laða fleiri í námið. Menntamál hafa ekki verið mikið til umræðu í yfirstandandi kosningabaráttu þrátt fyrir að margvísleg vandamál blasi við í skólum landsins. Kennarasamband Íslands hefur lagt nokkrar lykilspurningar fyrir stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til þings og eru svör þeirra birt á vefsíðu KÍ, www.ki.is. Með þessu vill Kennarasambandið leggja sitt af mörkum til að uppýsa kjósendur um helstu áherslur flokkanna í menntamálum. Stjórnmálamenn verða að láta sig menntamál varða. Mennt er máttur. HVAÐA HAFA FLOKKARNIR AÐ SEGJA UM MENNTAMÁL? 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -1 7 6 4 1 B 0 7 -1 6 2 8 1 B 0 7 -1 4 E C 1 B 0 7 -1 3 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.