Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 32

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 32
Hótelið er falin perla í náttúru- paradís. Stutt er að aka frá Akureyri. Allt um kring er fallegt útivistar- svæði, jafnt að sumri sem vetri. Hótelið býður upp á upphitaða geymslu fyrir skíða- búnað. Hildur Magnúsdóttir Hildur Magnúsdóttir hótelstýra. Hildur Magnúsdóttir hótelstýra segir að náttúran umvefji hótel- ið sem er fjölskyldurekið. „Hér er auðvelt að endurnærast í snertingu við náttúruna,“ segir hún. „Hót- elið er í jaðri Kjarnaskógar sem er eitt vinsælasta útivistarsvæði Akureyringa. Í Kjarnaskógi, rétt ofan við hótelið, er meðal ann- ars að finna upplýstar gönguleið- ir, blakvöll, leiktæki og sérhann- aða fjallahjólabraut svo dæmi sé nefnt. Á veturna er troðin göngu- braut fyrir skíðagöngufólk í fal- legu umhverfi,“ upplýsir hún. Geta má þess að hótelið er með upphit- aða geymslu fyrir skíðabúnað. Hægt er að velja um vel búin einstaklings-, tveggja og þriggja manna herbergi. Þau eru frá 12 fm upp í 50 fm svítu. Í svítunni geta sex gist en hún er mikið tekin sem fjölskylduherbergi. Í anddyri er bar og setustofa. Inni á hótelinu er sauna sem gestir hafa aðgang að. Hótelið er á fjórum hæðum. Gott aðgengi er fyrir fatlaða. „Við erum með veitinga- og fundarsali með frábæru útsýni yfir fjörðinn. Salir sem henta vel til funda en auk þess hafa þeir verið leigðir fyrir árshátíðir og aðrar veislur. Einnig henta þeir vel fyrir fyrirtækjahópa. Boðið er upp á hlaðborð alla daga á sumrin og jólahlaðborð í nóvember og desember. Þá er matur í boði fyrir hópa. Veitinga- salurinn tekur 100 manns í sæti. Frá honum er gífurlega fallegt út- sýni. Á sumrin er hægt að njóta veitinga utanhúss. Norðurljósin sjást mjög vel hjá okkur þar sem lítil ljósmengun er, við slökkv- um einnig öll útiljós svo við fáum þau beint í æð í heitu pottunum,“ segir Hildur. Nýbúið er að setja upp heita potta við hótelið þar sem fólk getur slakað á og notið sín í náttúrunni. Þá má geta þess að fjölskrúðugt dýralíf er í kringum hótelið, kanínur og fuglar. Húsið hafði staðið autt í þrjú ár þegar fjölskyldan keypti það. Þau fluttu burt 400 tonn af steypu, sundlaug sem aldrei hafði verið tekin í notkun en með því gátu þau bætt við 22 nýjum herbergj- um. „Við vildum gefa þessari földu perlu aftur líf enda er staðsetning- in ævintýri líkust.“ Fyrir þá sem vilja komast í jóla- skap þá er Jólagarðurinn skammt frá hótelinu. Við Hrafnagil er góð sundlaug og einnig eru frábærar sundlaugar á Akureyri. Þá er stutt að fara í skíðaparadísina í Hlíðar- fjalli. Á hótelinu er lögð áhersla á notalega og persónulega þjónustu. Hægt er að skoða myndir á heima- síðunni www.kjarnalundur.is og á Facebook-síðunni Hótel Kjarna- lundur, Akureyri. Glæsilegt hótel í Kjarnaskógi Hótel Kjarnalundur var opnað í Kjarnaskógi sumarið 2015. Hótelið er með 59 herbergi og stendur í helstu náttúruperlu Norðurlands, í aðeins 3,5 km fjarlægð frá Akureyri. Notalegt og afslappandi umhverfi með einstakri aðstöðu hvað varðar útiveru, heilsu og vellíðan. Hótel Kjarnalundur stendur í jaðri Kjarnaskógs, stutt frá Akureyri. Þar er mikil útivistarperla jafnt að sumri sem vetri. Norðurljósasýning er algeng við hótelið. Hægt er að njóta hennar frá heitum pottum við hótelið. Herbergin á hótelinu eru öll vel búin og falleg. Herbergin eru hvert með sínu lagi. Hægt er að velja um mismunandi stærðir. Veislusalurinn á hótelinu tekur 100 manns. Frá honum er gríðarlega fallegt útsýni. VetrArGiStiNG Kynningarblað 22. október 20162 ÚtGeFANdi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UMSjóNArMAðUr AUGlýSiNGA Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439 ÁbyrGðArMAðUr Svanur Valgeirsson VeFFANG visir.is 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 6 -F E B 4 1 B 0 6 -F D 7 8 1 B 0 6 -F C 3 C 1 B 0 6 -F B 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.